28.9.2012 | 18:22
Varaformaður Heimssýnar
Það eru mjög góð tíðindi fyrir Sjálfstæðisflokkinn að Unnur Brá þingkona og varaformaður Heimssýnar gefi áfram kost á sér.
Unnur hefur verið öflug bráttukona gegn innlimun íslands í ESb og vill öflugt atvinnulíf - að nýta landið á skynsaman hátt án allra öfga.
2.sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi er öruggt sæti og góðar líkur eru 3.sæti gefi einnig þingsæti.
Sjáflstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Unnur Brá stefnir á 2. sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er það með þig Óðinn?
Þú kallar innlimun Íslands í ESB þegar í reynd verður þjóðaratkvæðagreiðsla um þetta mál þegar samningurinn er opinber fyrir almenningi.
Þú væntanlega styður dauðandæmdann gjaldmiðil sem býður upp á það allt það versta sem íbúar þessa lands fá að gjalda...verðtryggingu,verðbólgu og fleira.
Þið sjálfstæðismenn vonið auðvitað að allt hrynji í ESB löndununum og evran fari til fjandans...og þar af leiðandi haldið þið að allt fari í flottann gír hér á frónni,
Lestu þetta vel...Hrynji Evrópa efnahagslega þá hrynur Ísland því markaðir okkar eru í Evrópu....eða reddar íslenska krónan því?
Og er Unnur Brá þingkona og varaformaður Heimssýnar svona öflug útaf því hún vil fleiri störf í atvinnulífið!..segðu mér eitt Óðinn...hver vill það ekki? það mætti jú ganga betur en það er alltaf gott að vera í stjórnarandstöðu á þessum tímum og gjamma um hitt og þetta...það kallast "strigakjaftur" þegar engar aðrar trúverðugar lausnir eru til staðar.
Þú dásemdar eflaust feril Bjarna Ben þegar hann tilkynnir þegar hann hættir þingmennsku...eða var það ekki Þorgerður Katrín sem þurfti að víkja fyrir Bjarna Ben hin "ómissandi"
Bið heilsa LÍÚ.
Friðrik Friðriksson, 28.9.2012 kl. 21:42
það er ekki gleðiefni að Unnur Brá sé áfram á þingi fyrir Sunnlendinga..
Vilhjálmur Stefánsson, 28.9.2012 kl. 22:26
Friðrik - " vilji menn stöðvar aðlögun íslands að esb "
Sigríður Ingibjörg þingkona sf ágúst 2012
Það sem er í boði er aðild að esb - að ísland lagi sín lög og reglur að esb.
VG setti sína stefnu varðandi esb til hliðar fyrir völd - og það mun sína sig þegar talin verða upp örfá atkvæði flokksins í næstu kosngum.
Samfylkining hefur tvívegis á alþingi sagt NEI við því að þjóðin fái að koma að því hvort aðlögun að esb skuli haldið áfram - ekki beint lýðræðislegt.
Ég hef ekkert á móti Evrópusambandinu en tel að ísland eigi bara ekki heima.
Því miður hefur ríkisstjórnin ekki sýnt atvinnulífinu neinn áhuga, SA hefur sagt að þeir muni ekki að fyrra bragði koma að atvinnumálum við þessa ríkisstjórn vegna svika - stöðugleikasáttmálinn - og forseti ASI hefur sagt að atvinnustefna ríkisstjórnarinna muni kosta flokkna mikið fylgi í næstu kosingum.
Það eru prófkjör í Sjálfstæðisflokknum - BB tók 1.sætið í lýðræðislegu prófkjöri flokksmanna - hvað bulll er þetta í mér að segja að ÞKG hafi þurft að víkja fyrir BB og svona bull stenst enga skoðun.
Óðinn Þórisson, 29.9.2012 kl. 08:41
Vilhjálmur - UBK er málefnleg og án allra öfga og heifts og hatur í garð þeirra sem hafa aðrar skoðnir en hún - það mættu margir i stjórnarliðinu taka hana sér til fyrirmyndar.
Óðinn Þórisson, 29.9.2012 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.