1.10.2012 | 18:11
Barátta Vinstri Sósíalista
Jóhannu Sigurðardóttur hefur tekst á þessu kjörtímabili að færa Samfylkinguna frá því að vera jafnaðrmannaflokk yfir í að vera í dag hreinan vinstri - sósíalistaflokk.
Stefna vinstri - sósíalista gengur einfaldlega út það að gera alla jafnfátæka og því er kannski lykilspurningin hver tekur við flokknum, fá hægri - miðju sjónarmið aftur að ráða för eða mun flokkurinn halda sig við þá stefnu sem JS hefur mótað flokknum undir sinni foystu.
Samfylkingin hefur mótað sér skýra stefnu á Sjálfstæðisflokknum - heift og hatur í garð Sjálfstæðisflokkins því hann hræðist flokkinn og að atvinnulífið fái aftur súrefni og hugmyndafræði um frelsi einstaklings með ábyrð komst að stjórn landsins.
Árna Pál var sparkað út úr ríkisstjórn til að réttlæta að Jón Bjarnson yrði hennt á dyr - Árni Páll hefur reynt að sýna að hann er kominn út úr mirkri gamla Alþýðubandalagsins - þannig að ég spái því að ef Katrín tekur 1.sætið þá verður hún næsti formaður flokksins og endanlega innleiða að flokkurinn er vinstri - sósíalistaflokkur.
Árni Páll stefnir á 1. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.