Sterk staða Sjálfstæðisflokksins - Ríkisstjórnin löngu fallin

Ríkisstjórnarflokkarnir Samfylkingin og VG mælast aðeins samnlagt með 31,8 % fylgi meðan Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 37,1 % fylgi.
Það hefur komið skýrt fram hjá báðum oddvitum ríkisstjórnarflokkana að þeir vilja ekki vinna með Sjálfstæðisflokknum og hvetja aðra flokka að gera slíkt hið sama og biðla til Framsóknarflokksins að standa með ríkisstjórninni.

Mælihvarði á stöðu ríkisstjórnar er hvort hún í lok kjörtímabils haldi velli - nú mörgum mán fyrir kosngar þá viðurekanna oddvitar stjórnarflokkana að ríkisstjórnin sé fallin.

Ég hef engar áhyggur af því að sf og vg hafa lýst þessu yfir - svona hlutir geta snúist í höndunum á þeim - ég minni bara á hvernig fór hér í Kópavogi þar sem þessir flokkar vildi vinna saman og gera það og í minnihluta.

Það er hægt að vinna með því hatri og heift sem sf og vg bera í garð Sjálfstæðisflokksins og nota það á jákvæðan hátt.

Sjáflstæðisflokkurinn
stétt með stétt



mbl.is Ríkisstjórnarflokkar tapa fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sæll Óðinn

Ég er ósammála þér með að staða Sjálfstæðisflokksins sé sterk, mér finnst staða flokksins mjög veik.  Væri staða flokksins sterk þá mældist fylgi við hann 42-45% hið minnsta. 

Ástæða þess að Sjálfstæðisflokkurinn kemur ekki betur út úr könnunum sem raun ber vitni er sú að forusta flokksins er ótrúverðug.  Forusta Sjálfstæðisflokksins er dragbítur fyrir flokkinn, fólk treystir ekki orðum formannsins og fólk er ekki búið að gleyma Icesave III.

Þetta er mjög slæmt, ekki bara Sjálfstæðisflokksins vegna, heldur þjóðarinnar vegna.  Því að stjórnmálaflokkarnir eiga að vera þjónar þjóðarinnar og hugsa um hagsmuni hennar, en þjóðin á ekki að þjóna stjórnmálaflokkunum né duttlungum þeirra.

Tómas Ibsen Halldórsson, 3.10.2012 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband