10.10.2012 | 07:31
VG í tætlum
Björn Valur þingmaður VG hefur gefið það út að það muni ekki skipta hann nokkru máli þó svo aðildarumsókn íslands esb verði enn ókláruð í lok kjörtímabilsins og hún muni ekki hafa á neinn hátt áhrif á áframhaldandi samstarf flokkana.
Það er alveg ljóst að þegar VG setti stefnu sína varðandi esb - til hliðar fyrir völd 2009 að flokkurinn myndi tapa bæði fylgi og trausti og svo síðar 3 þingmönnum og mælist flokkurinn í dag um 12% fylgi.
Tveir hópar eru innan þingflokks VG í dag varðandi ESB - varla getur flokkurinn selt það aftur fyrir næstu kosngar að flokkurinn sé á móti ESB - átök verða áfram innan VG og spuring hvort hann sé leysanlegur - held ekki og þá blasir við klofningur.
Gjá að myndast hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru meiri líkur en minni á því að SF og VG starfi saman eftir kosningar. .... í stjórnarandstöðu.
Sigríður Jósefsdóttir, 10.10.2012 kl. 09:17
Hárrétt hjá Sigríði, og það er algjörlega þeirra SF og VG eigið verk að koma sjálfstæðismönnum og framsóknarbleðlunum til valda enn eina ferðina.
Til hamingju smáfylking og vinstri glærir, húrra! húrra! húrra! húúúrrrrraaaaa!
corvus corax, 10.10.2012 kl. 11:43
Sigríður - stjórnarflokkarnir mælast í dag samanlagt aðeins með 31 % fylgi meðan sjálfstæðisflokkurinn er með 37 % - jú það eru vissulega líkur fyrir því að þeir verði í minnihluta ef næstu kosningar.
Óðinn Þórisson, 10.10.2012 kl. 16:49
Corvus corax - sjs og js eru nú þegar búin að viðurkenna að stjórnin sé fallinn þrátt fyrir margir mán eru í kosngar - þeir munu uppskera í næstu kosningum eins og þeir hafa sáð - lítið.
Óðinn Þórisson, 10.10.2012 kl. 16:51
Stjórnin mun uppskera blauta tusku í andlitið í næstu kosningum. Ráðalaus og bjarglaus eins og alltaf munu þau að kenna öðrum um kosningatap sitt.
Sólbjörg, 10.10.2012 kl. 18:39
Sólbjörg - það er illa komið fyrir ríkisstjórn þegar eina markmið hennar er að halda völdum - slík stjórn á ekkert annað skilið en afhroð í næstu kosningum.
Óðinn Þórisson, 11.10.2012 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.