11.10.2012 | 07:41
Róbert ósáttur og yfirgefur Samfylkiguna
Þingmaður segir ekki skilið við sinn þingflokk nema hann sé verulega ásátur með stöðu sína og flokkinn sjálfan.
Róbert tilkynnti fyrir nokkru að hann hyggðist færa sig úr suðurkjördæmi, af skyljanlegum ástæðum og fara í framboð í Reykjavík og stefna á forystusæti í Samfylkingunni.
Nú greynilega á hann ekki lengur samleið með Samfylkingunni kannski uppsöfn óánægja með þá stefnu sem flokkur hefur fylgt undir stjórn Jóhönnu og vill fara yfir til Heiðu og Guðmundur sem hafa lofað frábæru partíi en hafa reynar ekki enn komið fram með stefnuskrá en flokkurinn er þó hliðhollur þvi að aðildarviðræður íslands við esb verið káraðar.
Þetta er þá 3 þingmaður Samfylkingarinnar sem hættir á kjörtímabilinu, áður höfðu Steinunn Valdis og Þórunn Sveinbjardóttir hætt.
Róbert að yfirgefa Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er enn eitt dæmið um að verið er að slá ryki í augu almennings.
Stuðningur við sjtórnina sýnir í raun öðru fremur að hér er ekkert annað enn annar B-listi (eins og Besti) Samfylkingarinnar í mótun. Samfylkingin ætlar s.s. að bjóða fram undir fleiri en einum fána (ekki eins og að þeir hafi verið í hentifánaskorti) í næstu kosningum.
Ef að hér væri um raunverulega sjálfstætt framboð myndi flokkurinn varla styðja stjórnina falli, eða hvað?
Óskar Guðmundsson, 11.10.2012 kl. 09:43
Óskar - B- listi Samylkingarinnar - góð samlíking og eflaust ekki langt frá sannleikanum - hvort björt framtíð og besti flokkurinn séu sjálfstæðir flokkar skal ég ekkert segja til um en ef þetta eru aukaframboð á vegum SF þá munu þau ekki endast - besti hefur tapað helming fylgis frá kosngum.
Eini flokkurinn sem hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn í kosngar er x-d - allir hinir vilja hanga til vors í góðu innivinnuni og fá laun 6. mán þar á eftir
Óðinn Þórisson, 11.10.2012 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.