11.10.2012 | 21:41
Sammála Ármanni - ekki tímabært
Sammála Ármanni þessi sameining er langt því frá að vera tímabær og í raun fáránleg hvað þá að Kópavogur sameinist Reykjavík - ég set mig ekki gegn því að bæjarstjóri Kópavogs ræði þessi mál yfir kaffibolla við þessi bæjarfélg en það er langur vegur að þetta sé eitthvað sem muni gerast á komandi árum - Kópavogur er það sveitarfélag sem hefur stækkað hvað mest á síðustu árum undir forsystu Sjálfstæðisflokksing og Framsóknarflokksins þó svo að Hamraborgarkvartettinn hafi komist að í 2 ár þá sprakk hann og ábyrð og vissulega þökk fyrir það á oddviti Samfylkingarinnar.
En hvorki bæjarstjóri Kópavogs eða Garðabæjar hafa áhuga á þessu þannig að tíman og peningum er betur varið í eitthvað annað.
![]() |
Sameining er ekki tímabær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 903016
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.