12.10.2012 | 22:29
Martröð Vinstri sósíalista
Er öflgur Sjálfstæðisflokkur og sú hugmyndafræð sem flokkurinn stendur fyrir - algjört fall stefnu og hugmyndafræði vinstri sósíalista á þessu kjörtímabili blasir við öllum - valdagrægði og yfirgangur sem þekkist hvergi í hinum lýðræðislega heimi hefur verið aðalsmerki vinstri - sósíalista allt frá myndi ríkisstjórnarinnar 1.feb 2009 þar sem ekkert hefur verið látið kjurt liggja - aðför að atvinnulifinu - velferðarkerfið hefur fenigð sinn skammt - þetta fólk hefur brotið lög - lýðræðislegar kosingar dæmdar óglidlr -gjaldborg um heimilin - versti samingur sögunnar Svavarsamgurinn - rammaátælun breytt vegna þröngra pólitískra hugsjóna - það á að vera spennandi og krefjandi verk fyrir allt borgaralega sinnað fólk að koma aumingjastjórn vinstri sóíalstia frá sem hefur ekki lengur meirihluta heldur studd af fólki sem þorir ekki í kosngar og því situr þjóðin upp með ríkisstjórn sem aðeins 30 % þjóðarinnar styðja.
Ég treysti vel Tryggva Þór til að leiða baráttuna gegn þessu fólki í næstu kosningum.
Tryggvi vill leiða listann í NA-kjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu.
góð færsla
Sleggjan og Hvellurinn, 13.10.2012 kl. 10:48
S&H - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 13.10.2012 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.