14.10.2012 | 11:46
Hatur og heift ríkisstjórnarflokkana / baráttukonan Ragnheiður Elín
Hverskonar stjórnmál viðgangast á íslandi í dag þar sem hugmyndafræði ríkisstjórnar snýst fyrst og síðast um hatur og heift í garð eins stjórnmálaflokks og að koma í veg fyrir það að sá flokkur komist að stjórn landsins - viðingarleysi þessa fólks gangnvart kjósendum í algert - er þetta fólk einhverri aðstöðu til að útkiloka nokkurn stjórnmálaflokk þegar þeir sjálfir njóta minna fylgis samanlagt en Sjálfstæðisflokkurinn hefur.
Hér á íslandi er allt botnfrosið - allur kraftur ríkisstjórnarinnar virðist vera í halda ríkisstjórninni saman með forræðishyggu sem aðalsmerki.
Ragnheiður Elín þurfti að kljást við Björn Val sem þingflokksformann og stóð sig mjög vel og lét hann ekki vaða yfir sig helur stóð föst - það á ekki að þurfa að bjóða neinum upp á það að vinna með fólki eins og Birni Val Gíslasyni en það má segja um Björn Val hann hefur alltaf verið heill í sinni heift og hati í garð Sjálfstæðisfólks.
Vill leiða listann áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnheiður Elín sækist eftir fyrsta sætinu það eru góðar fréttir, hún á eftir að ná fyrsta sætinu með yfirburðum.
Sólbjörg, 14.10.2012 kl. 14:52
Sólbjörg - Ragnheiður er topp einsaklingur og tekur 1.sætið með stæl
Óðinn Þórisson, 14.10.2012 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.