15.10.2012 | 07:32
ESB - málið í höndum VG
"Vinstrihreyfingin grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins. "
Það er alfarið í höndum VG í hvaða stöðu esb - viðræðurnar verða þegar gengið verið til kosninga í lok apríl 2013 - viðræðunum verður ekki lokið þá það vita allir en mun VG knía á um einhverja lausn / það verður erfitt að fara inn í næstu kosngnar með þetta enn yfir sér án þess að nokkur lausn sé fyrirsjánanleg - en það er reyndar ekkert leiðinlegt að sjá VG engjast í þessu máli.
![]() |
Ástand fiskstofna á miðum ESB er áhyggjuefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 903007
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.