22.10.2012 | 17:49
Hvað gerir VG ?
VG er í tætlum vegna þess að þeir settu stefnu flokksins varðandi esb - til hliðar fyrir völd.
Ráðherrar og þingmenn flokksins hafa talað um að þeir vilja að einhverskonar niðustaða fáist fyrir næstu alþingskosngar sem verða haldnar í lok apríl
VG hefur val - gera eitthvað í málinu eða búast sig undir algjört fylgishrun í næstu kosningum.
Ráðherrar og þingmenn flokksins hafa talað um að þeir vilja að einhverskonar niðustaða fáist fyrir næstu alþingskosngar sem verða haldnar í lok apríl
VG hefur val - gera eitthvað í málinu eða búast sig undir algjört fylgishrun í næstu kosningum.
ESB tilbúið að fjalla um kafla 3 og 4 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð spurning, ég finn alltaf reiðibylgju í gegnum mig þegar menn tala svona um að opna þetta og hitt eins og allt sé í góðu samstarfi við þjóðina íslensku.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2012 kl. 18:09
Ásthildur - ef þetta fólk sem hefur haft uppi þessu stóru orð og gera ekki neitt þá er ekkert að marka það og spurning hvort þetta sé aðeins til heimabrúks.
Óðinn Þórisson, 22.10.2012 kl. 18:57
Já og þá eiga þeir bara skilið að þurrkast út.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2012 kl. 19:28
Ásthildur - flokkur sem stendur ekki við grunnstefnumál sín á ekkert skilið annað en afhroð.
VG getur a.m.k ekki selt anstöðu við esb - ef þeir fara með þetta mál óklárað í næstu kosningar.
Hafðu í huga að það huggnast SF ekkert illa að hafa þetta mál óklárað.
Óðinn Þórisson, 22.10.2012 kl. 20:23
Já það veit ég vel. Eins og þú spyrt; hvað gerir VG?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2012 kl. 20:49
Já Ásthildur það stóra spurningin
Óðinn Þórisson, 23.10.2012 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.