25.10.2012 | 07:27
Hanna Birna mun stykja flokkinn
Framboð Hönnu Birnu oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík mun ekkert gera annað en að styrkja flokkinn.
Hanna Birna hefur sýnt það að hún getur tekið að sér og klárað erfið verkefni þó ætla ég ekki að minnast á samsarfið sem hún reyndi sem forseti borgarstjórnar með vinstti - sinnuðu stjórnleysingjunum í Besta og Degi en það kom í ljós að það var enginn vijli hjá þeim að starfa með Sjálfstæðisflokknum.
Guðlaugur Þór öflugasti og duglegasti stjórnmálamaður á íslandi á skilið öruggt þingsæti og svo verður því það er alveg ljóst að þó svo að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki alfarið treysti á aumingjaskap vinstri sósíalsita ( sf&vg ) til að fá flotta kosningu þá er bara að tala skýrt fyrir stefnu flokksins - fólk á ekki að vera hrætt við að tala fyrir stjálfstæðisstefnunni með vanhæfa og getulausa vinstristjórn við völd
Sókn til framtíðar x-D
Hanna Birna er með mest fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn. Hanna Birna er í framboði fyrir flokk, sem ekki er nokkur leið að styðja. Flokkurinn er nefnilega svo gegnumrotinn og spilltur.
Hugmyndafræðin á bak við Sjálfstæðisflokkinn er einfaldlega kominn úr ábyrgð (tímasetning útrunninn á hollustu innihaldsins).
Því miður fékk siðblinda og valdagræðgi að eyðileggja Sjálfstæðisflokkinn! Slíkt lagast ekki af sjálfu sér. Það þarf heiðarleg og siðferðislega heilbrigð og róttæk ó-eigingjörn mannanna verk.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.10.2012 kl. 13:18
Anna Sigríður - þér er fjálst að styðja hvaða flokk sem er og ef þú telur að það sé engin leið fyrir þig að styða x-d þá er það bara svoleiðis.
"Spilltur, gegnumrottin - siðbilnda "
Þessi gífuryrði standast enga skoðun -oð notuð af andstæðingum flokksins sem eru rökþrota en ef þú telur að þurfi að breyta einhverju - takku þátt í lfokksstaðinu - mættu í prófkjör og veldur þá einstaklinga sem þú telur besta.
Stefna og hugmyndafræði Sjálfstæiðsflokksins er skýr.
Óðinn Þórisson, 27.10.2012 kl. 06:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.