25.10.2012 | 16:25
Hvað varð um gagnsæið og opna stjórnsýstu ?
Það er greynilega ekkert sérstakt áhugamál vinstri sósíalista að þjóðin fái að vita hvað ríkisstjórnin er að gera.
Fyrrv. leiðtogar Sóvétríkjanna höfðu lítinn áhuga á þessum málum frekar en leiðtogar N-Kóreu og Kína.
Ríkisstjórnarfundir ekki hljóðritaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn. Ástæðan fyrir að ég sagði á endanum nei við fyrstu spurningunni í kosningunum, laugardaginn 20 október, var einmitt sú að í kynningarbæklingnum sem sendur var á sum heimilin í landinu, var 15 greinin ekki birt í heild sinni!
Það fannst mér mjög alvarlegt, í svona mikilvægri þjóðaratkvæðagreiðslu.
Hver ber ábyrgð á prentun bæklingsins, sem sendur var á heimilin?
Ég fór á kynningarfund í Iðnó og þar fékk ég litlu bókina sem inniheldur rétt orðaðar tillögur, sem ekki stemma við útsendan bækling!
Það þarf að skoða þessi stjórnarskrár-mál með augum réttlætis, og ekki síst samkvæmt lögum og stjórnarskrá þessa eylands norður í hafi.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.10.2012 kl. 17:27
Um gagnsæi og opna stjórnsýslu?
Hún fór illa í VG en vel í WC.
Óskar Guðmundsson, 25.10.2012 kl. 17:32
Anna Sigríður - fysta spurningin er mjög opin og því ekki hægt að segja JÁ við henni enda á alþingi enn alveg eftir að fjalla efnislega um þessar tillögur stjórnlagráðs.
Þessar kosningar voru bara hluti af því að afvegaleiða þjóðina frá getuleysi ríkisstjórnarinnar að takast á við þau mál sem skipa máli.
Innanríkisáðuneytið ber ábyrð á þesumm bækling sem var sendur innn á heimli landsmanna.
Höfum í huga að stjórnarskráin olli ekki því alþjóðlega efnahagshruni sem ísland lenti í.
Óðinn Þórisson, 25.10.2012 kl. 17:40
Óskar - nákvæmlega wc er ekkert vel við lýðræðið.
Óðinn Þórisson, 25.10.2012 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.