28.10.2012 | 12:02
Flokkar Össurar
Er ekki Össur guðfaðir bæði Bjartrar Framtíðar og Besta Flokksins ?
Össur gerir sér grein fyrir þvi fyrir þessar alþingiskosningar að Samfylkinignin er ekki að fara að skora hátt - hann brást við því fyrir borgarstjórnarskosningarnar líkt og hann er að gera nú fyrir alþingskosningarnar.
Marshall sendur yfir í Bjarta - og hver var staða Ragnheiður í Reykjavík - hún hefur verið sökuð um að vinna líka með stjórnaranstöðunni og því spurning hvort hún hafði umboð Össurar til að bjóða sig aftur fram.
Hver verður formaður Samfylkingarinnar skiptir í raun engu máli - það vita allir hver stjórnar Samfylkingunni.
Ásta ekki í prófkjör í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu í rauninni sjálfstæðismaður, eins og þú titlar þig hér? Þú virðist nefnilega vera með allt á hreinu sem gerist í herbúðum samfylkingarinnar, svo maður spyr sig hvort þú sért ekki bara þar í innsta hring.
Hjörtur Herbertsson, 28.10.2012 kl. 12:43
Veistu Hjörtur.
Það þarf engar sérstakar gáfur, titla eða skóla til að vita hvað er að ske í Samfó.
Hver heilvita maður sér það...
Nema Samfylkingarfólk.... þau bara gapa....
Birgir Örn Guðjónsson, 28.10.2012 kl. 12:56
Hjörtur - já ég er sjálfstæðismaður - SER sagði að að Björt Framtíð væri bara framlenging af SF og liti á hann á Róbert sem samflokksmann.
Óðinn Þórisson, 28.10.2012 kl. 14:23
Birgir Örn - því miður getur Samfylkingarfólk ekki horft gagnrýnum á sinn eigin flokk enda eins og ég hef bent á hér er SF meira líkur trúarsöfnuði en stjórnmálaflokki.
Óðinn Þórisson, 28.10.2012 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.