30.10.2012 | 15:23
Jóhanna stjórnast af heift og hatri
Jóhanna hafði alla möguleka á því 1.feb 2009 að verða forsætisráðherra allrar þjóðarinnar en þess í stað ákvað hún að hennar tími sem forsætisráðherra myndi fyrst og fremst snúast um heift og haftur í garð Sjálfstæðisfólks.
Sem formaður hefur Jóhanna haldið sömu ræðuna og flokkstjórnarfundum og landsfundum flokksins - hatrið og heiftin í garð íhalsins í stað þess að eyða kröftum sínum á jákvæðan hátt um hvað Samfylkingin og ríkisstjórnin væri að gera en erfitt að tala um ekki neitt, nema svikin loforð og svikna saminga.
Misheppnað ferðalag Jóhönnu sem formður SF og forstætisráðherra tekur enda í apríl og það ætti kannski einhver að benda henni á það að hún var í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum 2007 - 2009 en hún kannsiki þjáist af bældum minningum eins og margir í Samfylkingunni.
Málflutningur Jóhönnu ekki breyst í áratug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.