3.11.2012 | 00:30
Verður Jón B. líka hrakinn úr flokkinum
Steingrímur J. hefur lítið umburðarlyndi fyrir fólki sem hefur aðrar skoðanir en hann - Atli Gíslason, Ásmundur Einar og Lilja allt fólk sem hefur verið hrakið úr flokknum - nú Guðfríður Lilja sem er greynilega búin að gefast upp á Steingrími og Ólafur Þór fulltrúi Steingríms búin að gefa kost á sér í sv. - kjördæminu.
Allir þekkja átökin mili Ögmundar og Steingríms - og spurning hvort Jón B. verði líka harkinn úr flokkinum.
Guðfríður Lilja stóð með grunngildunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir.
Mér finnst það skelfilegt að G. Lilja Grétarsdóttir sé að yfirgefa Alþingi. Þar fer góður þingmaður út sem ætti að vera inni.
Kv. Sigurjón
Sigurjón, 3.11.2012 kl. 01:00
Sigurjón - sammála það er mikill missir af GLG enda mjög staðföst á sínum skoðunum og góður einsaklingur. - Svandís og Álfheiður hefðu klárlega frekar átt að hætta.
Óðinn Þórisson, 3.11.2012 kl. 08:46
Er ekki Þistilfjarðar-Grímsi að að grafa sína eigin pólitísku gröf með því að hrekja burtu flokksfólkið sem reynir að standa við stefnu og samþykktir flokksins? Ég held að meira að segja Samfylkingin vilji ekki Sjá Grímsa innan sinna raða.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.11.2012 kl. 08:47
Kristján - vg er klofinn og í raun í tætlum og mælist aðeins með 12 % og brotthvarf GLG mun klárlega veikja flokkinn.
Ásmundur Einar sagði að á þingflokksfundum vg meðan hann var þar - átti SJS fyrsta og síðasta orðið og það var enginn millivegur aðiens hans skoðun.
Jú hann er klárlega að grafa sína eigin pólitísku gröf - það kemur lítið upp úr kjörkössunum með x - við vg eftir næstu kosningar.
Óðinn Þórisson, 3.11.2012 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.