Borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar

"Það hefði átt að innheimta lægri skatta og hafa kerfið umfangsminna"

Hér kristallast þessi stóri munur sem er á áherslum hægri og vinstri - manna.

Borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar er einfaldlega að fylgja stefnu ríkisstjórnarinnar í einu og öllu.

Borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar var að ákveða 10 ára framkvæmdastopp í Reykjavík Dag þá sem sem varaformaður Samfylkingarinnar en ekki borgarfúlltrá Reykvíkinga að gæta að hagsmunum Reykvíkinga.

Ég geri ráð fyrir því að samflokksmenn Dags út á landi fagni því að Reykjavíkurflugvöllur verði færður úr vatnsmýrinni - lama samgöngur landsbyggðarinnar við Reykjavík og fyrir Reykjavík tapast nokkur hundrið störf og mikllar skatttekjur.

Það verður að koma Degi frá stjórn Reykjavíkurborgar - ég trúi ekki öðru en Reykvíkingar séu búnir að fá sig fullsadda á borgarstjórnarmeirihluta Samfylkingarinnar.
( það er ekki ástæða að tala sérsaklega um Besta enda er hann bara að framfylgja stefnu Samfylkinarinnar )
mbl.is Deila um árangur í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Stórir kjarasamningar gerðir talar Dagur um, hvaða stóra kjarasamninga er hann að tala um og við hverja... Það er búið að skera og skera niður í skóla og dagvistunarmálum til dæmis...

Var ekki verið að tala um að eyða milljörðum í endurnýjun á Hverfisgötunni og hvaða hagræðing  og sparnaður hlýst af því...

Það er ekki til peningur til að manna almennilega þjónustu eldri borgara...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.11.2012 kl. 14:00

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - þetta er alltaf spurning um forgangsröðun - Dagur hefur skifað ásamt örðum foystumönnum ríkisstjórnarinnar undir kosningaplagg um atvinnumál sem á að taka gildi eftir næstu kosningar og byggist fyrst og fremst  á því að skattpína sjávarútveginn.

Velferðarkerfið hefur setið algjölega á hakanum hjá Degi og þeim í SF.

Óðinn Þórisson, 3.11.2012 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband