8.11.2012 | 07:31
Skýrir valkostir
Formansskjörið mun að öllum líkindum ráðast í prófkjöri flokksins í SV - kjördæmi - flokksmenn hafa mjög skýrt val og þá um leið hvort þeir vilja halda áfram á þeirri braut sem þeir eru á í dag eða leita meira inn á miðjuna.
Í Gallupkönnun í gær mædist flokkurinn með 2 þingmenn í sv - kjördæmi og SJálfstæðisflokkurinn með 6.
Hrannar er búinn að lýsa yfir stuðningi við Katrínu.
Mun glaður una niðurstöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það er eitthvað sem við Íslendingar ættum að varast og læra af þá er það samvinna við Samfylkingarfólkið, Samfylkingin var í Ríkisstjórn fyrir hrun og flokknum tókst að ljúga að þjóðinni hverjir voru höfundar hrunsins fyrir síðustu kosningar til þess eins að klára verk sitt...
Ef það er eitthvað sem Íslendingar ættu að sameinast um fyrir næstu kosningar þá er það að halda þessum Samfylkingarflokki úti sem og VG...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 8.11.2012 kl. 09:20
Hér að ofan mælist fólki vel. Samfylkingin á heima í ruslflokk.
Ragnar Gunnlaugsson, 8.11.2012 kl. 10:19
því miður er 4fokkurin + hreyfingin handónítt ruslt
Magnús Ágústsson, 8.11.2012 kl. 15:05
Ingibjörg Guðrún - samstarf við SF eins og flokkurinn er í dag kemur ekki til greyna. Þannig að nema kosinn verður opinn og víðsínn formaður á flokkurinn ekkert erindi við kjósendur á miðjunni og þar eru sóknartækifræri fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Söguskýring SF er annarsvegnar vissum ekkert og létum teyma okkar áfram gagnrýnislaust eða reynt að ljúga að fólk að flokkurinn hafi ekki verið í ríkisstjórninnni við hrunið.
Næsta ríkisstórn verður að fara í það að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað - SF er ekki stjórntækur í dag til að fara í það verkefni og VG á aldrei að koma nálægt sjórn landsins enda skemmdarverkaflokkur.
Óðinn Þórisson, 8.11.2012 kl. 15:50
Ragnar - ekki ætla ég að vera ósammála þér
Óðinn Þórisson, 8.11.2012 kl. 15:50
Magnús - hreyf. er búin að vera, vg er í tætlum eftir esb - svik forystunnar, framsókn er vanda vegna kjördæmabrölts SDG, sf er stórfurðulegur flokkur í dag og sjálfstæðisflokkurinn þarf aðeins að vera beittari.
Óðinn Þórisson, 8.11.2012 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.