Ríkisstjórn x-d og x-b raunhæfur möguleiki

Skoðanakannir sýna að það er meira en raunvörulegur möguleiki að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn geti myndað saman ríkisstjórn eftir næstu kosningar.
Sjálfstæðisflokkurinn líkt og Framsóknarflokkurinn hafa alltaf starfað með og í góðu samsarfi við bændasamtökin eins og aðrar atvinnugreynar í landinu.

Ég fagna framboði Haraldur og hann mun klárlega styrkja Sjálfstæðisflokkinn.
mbl.is Formaður Bændasamtakanna vill á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þakka þér fyrir að benda á þennan hryllilega möguleika, íhaldsflokkarnir sem unnu meira tjón á íslensku þjóðlífi á árunum 1995-2007 en nokkrir aðrir í lýðveldissögunni.

Jón Ingi Cæsarsson, 9.11.2012 kl. 22:20

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - atvinnulífið þolir ekki 4 ár til viðbótar með ykkur vinstri menn við völd - íþróttahreyfingin hefur gagnrýnt ykkur harðlega nú síðast í kvöld - ég vil borga minni skatta, hafa meiri ráðstöfunartekjur, ég vil ekki að allir hafi það jafn skítt - svo þetta innistæðulausa kosningaplagg sem byggist á skattpíningu á sjávarútveginn og ríkisstjórnin eigi að ákveða hvert peningar fara - það er hlutverk ríkissins að skapa aðstæður ekki ákveða hvaða atvinnugreyinar fá að njóta sín og hverjar ekki.

Það mun taka tíma að koma fjárfestingum aftur af stað eftir ykkar valdatím sem senn er á enda.

Óðinn Þórisson, 9.11.2012 kl. 22:54

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn! Nei takk.

Sú skoðun mín hefur ekkert með persónuna Harald að gera. Drengurinn er bara alveg blindur á það sem er í raun að gerast á Íslandi og víðar.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.11.2012 kl. 23:18

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ég sé ekki að háir tollar og ríkisstyrkt landbúnaðarkefi sé í anda hægri stefnunnar

sérhagsmunargæsla er nærri lagi

og tala ég sem sjálfstæðismaður.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2012 kl. 00:01

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - þu hefur fullan rétt á því að vilja ekki x-d - þú hefur þitt atkvæði eins að aðrir.

Hvað er það sem þú telur hann vera blindan á ?

Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 08:40

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - Haraldur hefur verið öflgur liðsmaður Bændasamtakanna enda er það hans hlutverk sem formanns að tala máli þeirra - óðlilegt ef hann gerði það ekki.

SFF vinna að þeirra hagsmunum - það eru vissulega sérhagsmunir að gæta eigin hagsmuna en bentum mér á einhver samtök í atvinnulífunu sem eru ekki að vinna fyrst og fremst fyrir sína hagsmuni

Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 08:46

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er ósköp eðlilegt að hann tali um tolla, höft og meiri ríkisstirki sem formaður bændasamtakana.

En þetta eru ekki stefnumál Sjálfstæðisflokkinn sem vilja frjáls viðskipti og lægri tolla.

Mér finnst þetta val á flokki einkennilegt.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2012 kl. 10:43

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - persónulega hélt ég alltaf að hann væri eðal Framsóknarmaður en ég fagna öllum góðu fólki sem vill leggja sitt að mörkum til að efla Sjálfstæðisflokkinn.

Jú það er klárlega stefnumál Sjálfstæðisflokksins að efla frjáls viðskipti.

Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 13:14

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég fagna þessum drengi einnig... ef hann berst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og málefni hans t.d lægri tolla, frelsi í viðskipum og minni af ríkisstyrkjum.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2012 kl. 19:43

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - hann hlítur að hafa lesið stefnuskrá flokksins og ætlar að vinna samkvæmt því - sjálfstæðisfólk vill frelsi í viðskiptum og minni  afskipti ríkisins

Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 20:46

11 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

já hann "hlítur" að gera það

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2012 kl. 20:52

12 Smámynd: Hvumpinn

Maðurinn vill einhliða frelsi til útflutnings íslenskra landbúnaðarvara en ekki til innflutnings.  Hræsnari sem ætti frekar heima í Framsóknarflokknum.

Hvumpinn, 10.11.2012 kl. 23:41

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hvumpinn - það verður að vera frelsi bæði til inn og útflutnings á landbúnarðarvörum - annað gengur ekki upp. - ef hann talar innan x-d gegn innflut. mun hann ekki ná langt - það er klárt mál.

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband