9.11.2012 | 20:38
Sókn til framtíðar með Sjálfstæðisflokknum - breiður hópur fólks
Það þarf ekki að ræða það Bjarni fær góða kosningu í 1.sætið - hann er formaður flokksins hefur leitt flokkinn í gegnum erfiðasta tímabil flokksins og í dag mæist flokkurinn með meira fylgi en stjórnarflokkarnir samanlagt.
Það er gríðarlega mikilvægt að framboðslisti flokksins endurspegli breiðan hóp fólks, grundvallarmunur á prófkjörum Sjálfstæðisflokksins og stjórnarflokkana er að hjá Sjálfstæðisflokknum er það að einsaklingurinn sem skiptir máli ekki hvort viðkomandi sé kona eða karl.
Ég hef tekið ákvörðun um að styðja Ragnheiði R. í 2.sætið - hún er esb - aðildarsinni en hún er traustur og skeleggur einstaklingur sem sem er góður fulltrúi flokksins.
Sókn til framtíðar x-d
Svigrúm fyrir nýja þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.