10.11.2012 | 08:39
Katrín tekur 1.sætið og Össur verður formaður
Tel einfaldlega að Katrín hafi meira fylgi innan flokksins, hún hefur flokksforystuna á bak við sig, hún mun ekki gefa kost á sér til formanns og samkomulag verður um að Össur taki formannsstólinn til að sætta ólika hópa innan flokksins.
Össur hefur ítrekað sagt skýrt að hann ætli ekki formannsframboð - því tel ég það allar líkur að hann taki við stólnum af Jóhönnu.
Árni Páll dregur framboð sitt formanns til baka eftir prófkjörið í dag enda þá komnn ií vonlausa stöðu.
Takast á um forystu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að sjá Samfylkinguna við stjórnvöld eftir kosningar Óðinn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.11.2012 kl. 09:28
Sæl Ingibjörg Guðrún - eins og flokkurinn er í dag er hann sé ekki stjórntækur - það þarf að gera ákveðnar breytingar ef x-d ætti að hugleiða samstarf við hann - SF - er kominn í dag allt of langt til vinsri - næsta ríkisstjórn verður að vera undir forystu Sjálfstæðisflokksins - annað kemur ekki til greyna fyrir atvinnulífið og heimilin í landinu það er svo spurning hvaða flokkur kemur til greyna - sjáum hvaða fylgi t.d Hægri grænir ná - best væri 2 flokka stjórn með Framsókn
Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.