Samfylkingin þarf að leita aftur til uppruna síns

Það er alveg ljóst að Samfylkingin ef flokkurinn ætlar að vera breiður miðju jafnarðarmannaflokkur verður flokkurinn að leita aftur til uppruna síns og hverfa frá Jóhönnustefununni.
Að reka pólitík sem sníst aðeins um heift og hatur í garð eins stjornmálaflokks er ekki líklegt að vera árangursríkt í kosningum.
Skoðanakönnun Gallup fyrir helgi varðandi sv - kjördæmi að flokkurinn mældist aðeins með 2 þingmenn ætti að vera flokknum mikið umhugsunarefni.
Ef ný forysta ætlar að fylgja Jóhönnustefnunni er klárt að mikil sóknarfæri er hjá Sjálfstæðisflokknum að ná til mið og hærgi krata hjá Samfylkingunni sem ég myndi vissulega fagna.

Svavar Gestsson fyrrv. ráðehrra Alþýðubandalagsins sagði í útvarpsþætti á Rúv í morgun að hann væri mjög ánægður með Samfylkinguna þar sem kjörnir fulltrúar flokksins ættu nær allir rætur til gamla alþýðubandalgsins
mbl.is Tæplega 1.600 manns hafa kosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

er ekki málið að legga þetta niður?

Magnús Ágústsson, 10.11.2012 kl. 14:57

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - það væri hægt að gera margt verra en að leggja sf - niður.

Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 16:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Svavar var líka afskaplega ánægður með glæsilega samninginn sem hann kom með heim hér um árið, er nokkuð að marka svoleiðis mann?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2012 kl. 18:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthidlur - það er áhyggjuefni fyrir SF að Svavar sé ánægður fyrir flokkinn - Svavar var jú mjög ánægður með afleik aldarinnar.

Óðinn Þórisson, 10.11.2012 kl. 20:42

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já einmitt, afar traustvekjandi ... eða hitt þó heldur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.11.2012 kl. 23:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Ásthildur -  við skulum vona fyrir hönd SF að hann komi ekki með fleiri stðuningsyfirlýsingar við flokkinn

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 08:24

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahaha ég vona að hann komi með endalaustar stuðningsyfirlýsingar við þann flokk.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2012 kl. 14:27

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það myndi a.m.k ekki auka við fylgi flokksins sem er vissulega jákvætt

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 14:50

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þessi flokkur ef flokk skyldi kalla, er samsull af allskonar fólki, allskonar stefnum og tækifærismennsku, fyrir utan að vara algjörlega sammála um að HLUSTA EKKI Á ALMENNING Í LANDINU.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2012 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband