14.11.2012 | 17:37
Ætlar SF að einangra sig við VG
Árni Páll stóð upp sem sigurvegri í flokksvali Samfylingarinnar í sv - kjördæmi en hann hefur gagnrýnt flokkinn fyrir að fara of mikið til vinstri og það er alveg klárt mál að hann mun reyna að koma flokknum aftur inn á miðjuna nái hann formannsstólinum.
Það verður þvi forvitnilegt hvort flokksmenn haldi sömu línu í suðurkjördæmi og þeir gerðu í sv -kjördæmi - það yrði skýr skilaboð fyrir Reykjavíkurforvalið ef Jóhönnuarmurinn tapar eða ætlar Sf í framtíðnni að einangra sig við að starfa með VG ? EÐA ælar flokkurinn að eiga möguleika á samstarfi við miðju og hægri flokka í framtíðinni
Kópavogur er gott dæmi um hvað getur gerst fyrir Samfylkinguna.
Flokksval Samfylkingar í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.