16.11.2012 | 07:29
Sjálfstæðisflokkurinn nútíðin og framtíðin
Staða Sjálfstæðisflokksins og formanns flokksins Bjarna Ben. er sterk og á flokkurinn góða möguleka á að leiða næstu ríkisstjórn.
Hverjir eru það svo sem eru að vinna mest í dag gegn sitjandi formanni og þá flokkunumn eru það ekki Davíð, Styrmir og Björn Bjarna.
Sjálfstæðisflokkurinn er kjölfestustjórnmálaflokkur í íslenskum stjórnmálum og hefur það alltaf verið en því miður hafa verið einstaklingar sem hafa reynt að kljúfa flokkinn - hann kemur alltaf samstillur og sterkur til baka enda snýst flokkurinn ekki um einstaklinga heldur stefnu og hugsjónir.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Átök og uppgjör Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Saga Sjálfstæðisflokkins er samfellt saga áhrifamanna sem hafa notað flokkinn til að soga til sín fjármuni og völd á kostnað þjóðarinnar.
Jón Ingi Cæsarsson, 16.11.2012 kl. 17:43
Jón Ingi - það er gríðarlega mikilvægt að geta gagnrýnt sinn eigin flokk - þú ættir að prófa það.
Óðinn Þórisson, 16.11.2012 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.