18.11.2012 | 09:55
Össur, Landsdómur og lítilmennin fjögur
Samfylkingin féll á prófinu í landsdómsmálinu þegar 4 þingmenn þau Sigríður Ingibjörg, SKúli Heglason, Helgi Hjörvar og Olina hlífðu sínu fólki og vildi Geir í fangelsi.
Í þennan drullupitt datt Össur ekki - og virði ég hann fyrir það.
Össur hefur ítrekað sagt að hann vijli ekki formannsstólinn en hann er mikill klækjakóngur og það kæmi fáum á óvart ef hann myndi stíga fram sem bjargvættur - sá eini sem getur haldið þessum flokki saman.
En það sem jákvætt úr þessu flokksvali er að ólkílegt verður að teljast að Mörður nái endurkjöri
68 atkvæði skildu á milli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hann gæti svo sem haldið flokknum eitthvað saman á lyginni áfram...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 18.11.2012 kl. 10:32
Útkoma Össurar er góð. Ég sé ekki ástæðu fyrir stuðningnum sem Sigríður Ingibjörg fær.
Njörður Helgason, 18.11.2012 kl. 10:58
Ingibjörg Guðrún - flokkurinn er raun núþegar klofinn í Bjarta Framtíð og bara spurning hver er líklegastur til að halda því saman sem enn er eftir.
Óðinn Þórisson, 18.11.2012 kl. 11:06
Njörður - össur getur verið nokkuð sáttur en sammála átta mig ekki á út á hvað Sigríður nær 2 sætinu - annað en umræðan var að kona varða að leiða annað reykjavíkurkjördæmið.
Óðinn Þórisson, 18.11.2012 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.