Sigríður Ingibjörg um VG og landsfunarályktun VG

Vinstrihreyfingin – grænt framboð telur nú sem fyrr að hagsmunum Íslands sé best borgið utan Evrópusambandsins.

Vandræði VG
" Vilji menn stöðva aðlögun íslands að esb þá er auðvitað heiðarlegast að hætta í ees, eru vinstri - græn tilbúin í slika umræðu "
Sigríður Ingibjörg 12.08.2012

Það er alveg ljóst að VG getur vart farið inn í næstu kosningar með ESB - málið óklárað ef þeir gera það verður flokkurinn að búa sig undir algjört afhroð.


mbl.is Engar varanlegar undanþágur í boði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ljóskan Ingibjörg gerir sér ekki grein fyrir því að EES samningurinn er ekki ESB.  Bæði byrja auðvitað á E og svo er Ess líka í orðinu.  En það er auðvitað spurning hvort við eigum ekki líka að segja okkur úr EES, og láta Efta duga.  Fá svo fleiri þar inn.  Ég verð að segja að ég hef ákveðna ýmigust á þessari manneskju, það er eitthvað við hana sem mér hreinlega líkar ekki.  En það á eftir að koma í ljós þegar hún sýnir spilin sín betur.  Það kæmi mér svo sem ekkert á óvart, þó þarna leyndist úlfur í sauðagæru.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.11.2012 kl. 22:11

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - þessi skrif hennar eru bara hluti af því stríði sem hefur verið í gangi milli stjórnarflokkana þar sem þeir hafa keppst á við að senda hvor örðum skilaboð.

Í Landsdómsatkvæðagreiðslunni sýndi hún sinn innri mann - það kæmi mér ekki á óvart ef hún yrði næsti formaður Samfylkingarinnar - það segir meira en mörg orð um þann ömurlega stjórnmálaflokk.

Óðinn Þórisson, 21.11.2012 kl. 22:24

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já má ekki segja að hæfi kjafti skel?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.11.2012 kl. 22:57

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Held að það væri bara gott fyrir aðra flokka að hún yrði formaður ESB - trúarbragðaflokksins

Óðinn Þórisson, 22.11.2012 kl. 18:26

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það gæti verið alveg hárrétt hjá þér Óðinn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2012 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband