Meirihnluti vill afturkalla ESB - umsókn / VG hækjuflokkur

53.7 % vilja aturkalla umsókn
36,4% vilja halda umsókn til streitu
9,9 % eru hlutlausir

Landsbyggðin
72% á móti

Þessi skoðanakönnun birtist í blaði sem fylgi Morgunblaðinu í siðustu viku
Heimssýn Hreyfin sjálfstæðissinna í Evpópumálum

Er ekki kominn tími til að þjóðin komi að framhaldi ESB - málsins - ætlar VG ekkert að gera og fara inn í næstu kosngar sem hækjuflokkur ESB - trúarbragðaflokksins
mbl.is Nýr formaður Ísafoldar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Óðinn - Það er rétt að taka það fram að þessi víðtæka skoðanakönnun var gerð af Capacent Gallup og Heimssýn kom þar hvergi nærri, nema að greiða Capacent Gallup fyrir að vinna verkið. Þetta var stór og viðamikil könnun gerð á faglegum grunni af viðurkenndum fagaðilum.

Aðeins innan við 10% tóku ekki afstöðu, sem sýnir að þjóðin hefur fyrir löngu gert upp hug sinn. Samkvæmt þessu yrði kosningaþátttaka yfir 90% og um 60% kjósenda myndu vilja afturkalla umsóknina en 40% halda henni til streitu.

Ef aftur hefði verið spurt hvort menn vildu aðild eða væru henn andvígir þá hafa allar kannanir undanfarin ár hafa sýnt að 65 til 70% þjóðarinnar eru andvígir ESB aðild.

Til hvers er þessum skollaleik haldið áfram í andstöðu við mikinn meirihluta þjóðarinnar !

Gunnlaugur I., 22.11.2012 kl. 18:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnlaugur - þessi skoðanakönnun er í samræmi við aðrar skoðankannir sem sýna að þjóðin hefur lítinn áhuga fyrir aðild íslands að ESB.
VG ber mesta pólitíska ábyrð að þessi umsókn var lög inn í andstöðu við stefnu flokkins og í án umboðs frá þjóðinni - þeir verða að taka skellinn af því í næstu kosningum.

VG þorir ekkert að gera vegna hræðslu um að missa það sem skiptir þá mestu máli - völdin - þannig að óliklegt verður að telja að þjóðin fái að koma að þessu máli nema VG standi í lappirnar gagnvart ESB - trúarbragðaflokknum.

Óðinn Þórisson, 22.11.2012 kl. 20:42

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það er ekkert að marka þessa könnun

hún var gerð að beiðni heimsksýn sem er áróðursbatterí fyrir NEI-sinna

flestir sem hafa fengið þennan snepil heim til sín nota hann sem klóssettpappír

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 22.11.2012 kl. 22:24

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - " það er ekkert að marka þessa könnun "
Þessi fullyrðing er einfaldlega röng en ef menn neita að horfast í augum við raunvöruleikann þá er lítið við því að gera

Þingmaður SF sagði á kosninganóttina 2009 að ef flokkurinn gæti ekki klárað þetta mál ætti hann ekki erindi í póltík - hvað JÁ - sinnar gert/betur öðruvísi til að fá fólk til að horfa jákvæðari augum til ESB ?

Óðinn Þórisson, 23.11.2012 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband