23.11.2012 | 19:05
Vilja setja Ísland í biðflokk
"Umhverfis og náttúaruverndarsinnar" vilja setja ísland í biðflokk - forðast skal í lengstu lög að farið verði í einhverjar framkvæmdir sem gætu skapð störf - alls ekki má fara eftir vinnu faghóps - áratugsvinnu og milljarði skal stutað niður vegna þröngra pólitískra hugjóna.
Vill færa 8 virkjanakosti í biðflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hægt að framkvæma án þess að nota Dínamit og bora úti um allt. Bara þessar venjulegu framkvæmdir og iðnaður er alveg stórfónt. Efnahagur allra þjóða þjóða byggist á ca, 70% litlum og meðalstórum fyrirtækum með 1-20 manns í vinnu, en ekki Kárahnjúkadellu aftur og aftur sem litlu sem engu skilar af sér næstu 50 árin, en þá fyllast lónin líka af drullu.
Eyjólfur Jónsson, 23.11.2012 kl. 21:31
Eyjólfur - það er enginn að tala um að bora út um allt en farið verði í þær framkvædir sem hægt er að fara eins og forstóri LV hefur talað um.
Margfeldisáhrifin af stórum framkvæmdum eins og Kárahnjúkum liggja fyrir og það gríðarlegu áhrif það hefur haft fyrir allt svæðið.
En það sem gengur ekki er að rammaáætlun verði breytt í pólitiskt plagg vinstrimanna og halda að það sé möguleiki að það verði einhver sátt um það - slíku plaggi verður breytt eftir næstu kosngar - það fullyrði ég.
Óðinn Þórisson, 24.11.2012 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.