24.11.2012 | 19:14
Mikilvægasta Málið
Kjósendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var vandi á hönum að velja úr gríðarlega stórum hópi hæfileikaríkra einstaklinga.
Hanna Birna er klárlega sigurvegari prófkjösins og mun því leiða Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum í mikilvægasta verkefni næstu kosninga sem er ný ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Hanna Birna með 76% í 1. sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1. "Úr gríðarlega stórum hópi hæfileikaríkra einstaklinga."
2. "Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt"
Það vefst aðeins fyrir mér hvort skorar hærra á fáránleikamælikvarðanum...
hilmar jónsson, 24.11.2012 kl. 19:29
Gulli þarf góða kosningu. Gjörspilltir sjallar (hinir eru allflestir vel spilltir en ná ekki stjarnfræðilegum hæðum Gulla í þeim efnum) þurfa sinn talsmann á þingi :-)
FLokkurinn er góður með þetta viðrini og Bjarna Vafning umtaks, N!, BNT afskriftarspillingarkóng í forystu:-) Náttúrulega veruleikafirrt pakk út i gegn LOL, en gaman að þessu samt sem áður.
Guðmundur Pétursson, 24.11.2012 kl. 20:23
Hilmar - held að ég myndi fyrst fara að hafa áhyggur ef þú myndir commenta hér og vera mér sammála.
Óðinn Þórisson, 24.11.2012 kl. 21:09
Guðmundur - þakka " hlý " orð í garð Sjálfstæðisflokkins og treyti á að þú munir styðja hann í næstu kosngum með þinú atkvæði.
Gulli hefur reyndar verið mjög " ósanngjarn " að benda aftur og atur á sp-kef - byr kúðrið hans SJS.
Óðinn Þórisson, 24.11.2012 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.