26.11.2012 | 17:34
Aðalóvinur þjóðarinnar er vinstri stjórnin
Fyrir hagsmuni þjóðarinnar verður að skipta um stefnu og ríkisstjórn eftir næstu kosningar og til þess að breyta algjörlega um kúrs er bara einn valkostur Sjálfstæðisflokkurinn - hann hefur á þessu kjörtímabili verið höfuðandstæðingur Jóhönnustjórnarinnar.
Vinstri stjórnin segir að aðlóvinur ríkisstjórnarinnar sé Sjálfstæðisflokkurnn en aðalóvinur þjóðarinnar er vinstri stjórnin
Sjálfstæðisflokkurinn verður að ná árangri í næstu kosngum ekki sín vegna helur þjóðarinanr vegna.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Hanna Birna ekki í formanninn að óbreyttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel að orði komist Óðinn, svo sannarlega er aðalóvinur þjóðarinnar vinstri stjórnin.
Langar í dagatal, ekki jóladagatal ekki heldur ársdagatal, heldur dagatal þar sem ég get talið niður og merkt við hve STUTT er þangað til "Tortímandinn" fer frá völdum.
Sólbjörg, 26.11.2012 kl. 18:47
Sammála þér Óðinn
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 26.11.2012 kl. 18:56
Sólbjörg - þjóðin er alveg búin að fá nóg af " góðu " verkum Jóhönnustjórnarinnar.
Jóhanna er búin að vera fyrir þjóðinni síðan 1978 og hennar tími er löngu liðinn - líklega lélegsti stjórnmálamaður lýðveldissögunnar.
Óðinn Þórisson, 26.11.2012 kl. 19:36
Marteinn - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 26.11.2012 kl. 19:37
...líklega lélegasti stjórnmálamaður lýðveldissögunnar segir síðuhafi en auðvitað kannast hann ekkert við nöfnin Davíð Oddsson og
Halldór Ásgrímsson.
Friðrik Friðriksson, 26.11.2012 kl. 19:54
Veit ekki útfrá hvaða gefnu forsendum Friðrik Friðriksson fær sína niðurstöðu.
Þó svo að Davíð Oddson hafi ekki verið neitt uppáhald hjá mér þá verður að viðurkennast að hann náði einum besta árangri sem hægt var þar sem hann stökk úr borgarstjórastóli í forsætisráðuneitið sem hann hélt þar til hann hætti á þingi. Ef það er ekki dæmi um frábærann stjórnmálamann þá veit ég ekki hver viðmiðin eru.
Vinstristjórnir eru hinsvegar dæmi um það versta sem komið getur fyrir eina þjóð enda markast þær af niðurrifsstarfsemi gagnvart þjóðinni og innviðum hennar, skoðið bara allan niðurskurðinn sem hefur átt sér stað síðustu árin sem þessi stjórn hefur verið við völd.
ég man líka þegar núverandi Forseti var fjármálaráðherra en þá var líka eitthvað um skattahækkanir, bölv og ragn vegna þess áreitis sem sú stjórn viðhafði gagnvart þegnum landsins og atvinnustarfsemi. Allt það sem vinstristjórnir gera er í sína þágu og fjármálakerfisins en ekki fyrir atvinnulífið og þegnana.
Vinstri stjórnir eru dæmi um það versta í fari stjórnmála sem komið getur fyrir hér á landi enda stendur ekki steinn yfir steini af neinu sem þær leggja fram nema þá frá einstefnuflokknum samfylkingu en það veit alþjóð nokkuð hvað átt er við þar.
Með kveðju og von um að aldrei verði vinstri stjórn við völd á Íslandi aftur og þaðan af síður að samfylking komist í stjórn aftur.
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 26.11.2012 kl. 20:13
Friðrik - stjórnmálamenn verða dæmdir af verkum sínum eða í tilkfelli Jóhönnu vanefndum og lygum.
Óðinn Þórisson, 26.11.2012 kl. 20:41
Ólafur Björn - Davíð fór í gegnum sinn stjórnmálaferli án þess að tapa kosngum - hann gerið það sem vinstri stjórnnni hefur algjölega mistekist það er að koma einhverjum framkvæmdum af stað og auka velferð fólkins í landinu.
Aðalmál þessarar vinstri stjórnar frá myndun hennar þann dimma dag 1.feb var alltaf að lifa út kjörtímabiilið - skjaldborigi einfaldlega gleymdit - en farið var í einhverjar mestu skattbreytingar&skattpíngarstefnu sem nokkur þjóð hefur þurft að þola með hernaði gegn atvinnulífinu.
Að mörgu leiti er ágætt að hrein vinstri stjórn hafi verið hér í eitt kjörtímabil - þá veit fólk hverning slík stjórn er og mun gera allt til að koma í veg fyrir að slík stjórn komist nokkurn tíma aftur til valda
Sammála aldrei aftur vinstri stjórn - þjóðin þolir ekki 4 ári í viðbót með þessa stjórn eða einhvern hækuflokk með henni.
Óðinn Þórisson, 26.11.2012 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.