26.11.2012 | 22:01
Enginn vilji hjá Samfylkingunni til að klára viðræður við ESB
Það var öllum ljóst frá upphafi að erfiast yrði að " semja " um sjávarútvegs og landbúnaðarmál - það er því eðlilegt að spyrja hversvegna var ekki starx farið í að ræða um þessi erfiðu mál - var það ekki vegna þess að það hefur legið fyrir allan tíman að engar varanlegar undanþágur eru í boði og legið fyrir allan tíman að þjóðin myndi aldrei samþykkja aðild - og því þessu brölti haldið áfram enda enginn áhugi hjá SF að klára þetta mál - það huggnast nefnilega flokkun ágætlega að hafa þetta mál óklárað í næstu kosngum.
Það sækir engin þjóðin um aðild ESB - nema hún vilji ganga inn - skýr vilji hjá bæði þing og þjóð - hjá okkur er hvorugt.
![]() |
„Nú ræður hræðslan við Evrópu ríkjum“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:04 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898990
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt þetta reynist fólki erfitt að skilja. Það er enginn pakki til að kíkja í og engir samningar, einungir innlimum, með spurningu um tímasetningu og undirritun. Því fyrr sem fólk gerir sér grein fyrir þessu því betra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2012 kl. 22:15
Ásthildur - " einungir innlimum, með spurningu um tímasetningu og undirritun."
Það er nákvælega málið ef þú vilt í esb færð þú esb.
Óðinn Þórisson, 27.11.2012 kl. 07:31
Já fólki gengur víst erfiðlega að skilja þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.11.2012 kl. 08:04
Já það er mikið gert til að flækja réttu myndina af þessi og bændur innan ESB hafa það ekki betra en svo að mótmæla þurfa þeir stefnu ESB sem vill undirborga þeim mjólkina þeirra, og eru þeir að mótmæla með því að hittast í Brussel á traktorum sínum, koma keyrandi á traktorunum sínum meðal annars frá Hollandi, Frakklandi og tefja alla umferð með aðgerð sinni...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.11.2012 kl. 08:30
Að kíkja í pakkann þetta er það hlægilegasta sem ég hef heyrt. Þetta orðalag var sett fram á sínum tíma til að rugla fyrir fólki,fá það til að trúa því að Ísland gæti verið á einhverjum sérsamningum, þetta er ein alvarlegasta árátta íslendinga að halda alltaf að þeir geti skrifað undir alþjóðasamninga en verið samt á einhverjum sérkjörum. Þeir sem vildu fara inn í ESB gátu auðveldlega skoðað hvað var í pakkanum.
Sandy, 27.11.2012 kl. 15:28
Þetta með að kíkja í pakkan hefur svo sannarlega verið hrakið allt vel undanfarið af ESB sjálfu, þeir segja blákallt, það sækir enginn um aðild nema ætla sér inn. Þannig að Steingrimur og Samfylkingin eru lygarar og bleyður af verstu gráðuk, og við ættum að skammast okkar fyrir þetta fólk, sem vill grípa allt, en ætlar ekkert að gefa til baka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.11.2012 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.