30.11.2012 | 15:22
Fækkum " góðu " verkum Jóhönnustjórnarinnar
Frá myndum " velferðar og félagshyggju " ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur 1.feb.2009 hefur hún haft afar fá en skýr markmið:
Skjaldborg um sjálf sig
Skattpína fólk og fyrirtæki
Hernaður gegn atvinnulífinu
Niðurbrot velferðarkerfins
ESB - umsókn án umboðs þjóðarinnar
Í dag sagði Guðbjartur Hannesson að hann myndi gefa sér innan við viku til að gefa það upp hvort hann hyggðist bjóða sig fram til formanns ESB - trúarbragðaflokksins -
" Góðu " verk Guðbjarts
Fáránleg hækkun launa forstjóra LSH þar sem hann gerði tilraun til að rústa samstöðu starfsóks LSH
Lagði niður deild E á Sjúkrahúsi Akrnes - og þar misstu 25 konur vinnuna
Líknardeild aldraðra á Landakoti var lögð niður - hann reyndar ber ekki nema hluta-ábyrð á því " góða " verki
Það er alveg ljóst að þjóðin þolir ekki 4 ár í viðbót með " góðu " verkum vinstri stjórnarinnar.
![]() |
Hvetja sjálfstæðismenn til að standa þétt saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.