30.11.2012 | 16:55
Átökin aukast innan Samfylkingarinnar
Mikil innanflokksátök eiga sér nú stað innan Samfylkingarinnar þar sem annarsevegar takast á vinstri - sósíalistar sem vilja halda flokknum yst á vinstri væng stjórnmálanna við hlið VG þar sem aðalmálið er heift og hatur í garð " vonda " flokksins og hinsvegar hægri kratar og fólk sem vill að flokkurinn fari aftur inn á miðjuna og hverfi aftur til uppruna sína og verði aftur jafnaðarmannaflokkur.
Líklegt verður að teljast að Guðbjartur verði Jóhanna copy/paste formaður - vilja flokksmenn það eða vilja þeir stjórnmálamann sem hefur talað fyrir sátt, samstöðu og mun færa flokkinn aftur inn á miðjuna ?
Guðbjartur fram gegn Árna Páli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvennær hafa stjórnmál ekki verið átök ?
Já, skil þig. þú meinar auðvita sáttina og eindrægnina í Sjálfstæðisflokknum, einkum í kringum formanninn....
hilmar jónsson, 30.11.2012 kl. 17:03
"Hvenær" átti það að vera..
hilmar jónsson, 30.11.2012 kl. 17:04
Hilmar - Þetta er spurning um hvert flokksmenn vilja að flokkurinn fari - haldi áfram á núverandi vegferð eða hverfa aftur til uppruna síns.
Óðinn Þórisson, 30.11.2012 kl. 17:35
Og hvað með þá spurningu ?
hilmar jónsson, 30.11.2012 kl. 17:48
Lykilspuring sem flokksmenn verða að svara þegar þeir velja á milli GH og ÁPÁ.
Óðinn Þórisson, 30.11.2012 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.