3.12.2012 | 17:59
Vinstri Velferð
Þetta er blákaldur veruleiki velfeðarstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur - í þessu eins og öllu sem hún kemur nálægt skilur hún eftir sig eyðimörk - algjört getuleysi til að taka á málum blasir við öllum - þessar uppsagnir hjúkrunarfræðinga er enn einn minnissvarðinn um lélegustu ríkisstjórn lýðvleldissögunnar.
Á þriðja hundrað að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessar uppsagnir eru bein afleiðing af ákvörðun Guðbjarts að hækka laun forstjóra LSH sem var bein tilraun til að eyðileggja þá sátt sem var meðal starfsfólks LSH - þessi ákvörðun er sýnishorn af því sem má búast við af næsta formanni Samfylingarinnar.
Óðinn Þórisson, 3.12.2012 kl. 18:21
Sammála þér Óðinn, best væri að Jóhanna stæði upp þegar nýr formaður verður kosinn hjá samspyllingunni í febrúar.
Bernharð Hjaltalín, 3.12.2012 kl. 18:23
Bernhard - algjört getuleysi Jóhönnu sem forstætisráðrra blasir við öllum - henni hefur algjörelga mistekist og ætti að sjá sóma sinn að stíga til hliðar strax og nýr formaður hefur verið kjörinn.
Óðinn Þórisson, 3.12.2012 kl. 18:30
Það er nú ekki eins og læknar og hjúkrunarfræðingar hafi verið himinlifandi með laun sína á sjallaáratugunum þrátt fyrir "góðæri" á þeim tímum. - Svo er enn og aftur rétt að benda sjöllum á að hér varð hrun, reyndar af þeirra völdum, og tekjur ríkisins minnkuðu um 30% á einu bretti. En samt er bara ekkert mál að mati sjalla að hækka laun í landinu - enda þeir ekki í ríkisstjórn sem betur fer!
Óskar, 3.12.2012 kl. 18:34
Kommadótið vissi alveg að það varð hrun en samt lofuðu þeir SKJALDBORG um heimilinn og vissu að þeir hvorki gætu né VILDU standa við loforðin.Enda hefur það ætíð verið komma siður að komast áfram á lygum og svikum.Og þetta veist þú Óskar.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 3.12.2012 kl. 18:51
Óskar - raunvöruleikinn er þessi í dag að fjöldi hjúkrunarfræðinga hafa sagt af sér - ábyrgðin liggur fyrir - hana ber vanhæf og geturlaus vinstri stjórn sem hefur valdið þjóðinni stórtjóni.
Það er orðið þreytt hjá ykkur vinsttri mönnum að benda alltaf á " vonda " flokkkin - það er kominn tími að vinstri stjórnin axli ábyrð og viðrkenni getuleysi sitt.
Það er ekki að ástæðulausi sem ríkisstjórnin er oðin minninhlutastjórn og SJS búinn að rústa sínum flokk .
Óðinn Þórisson, 3.12.2012 kl. 18:55
Marteinn - það verður vart hægt að saka Jóhönnustjórnna um að standa við gefin loforð - skjalboring varð að gjalborg - en jú Steingrímur hefur staðið við eitt " you ain t seen nothing yet " skattasefnuna - að skattpína þjóðina sem leiðir ekki til neins annars en meiri fáktækar.
Þetta fólk heldur eflaust að það sé að standa sig frábærlega vel þó svo að raunvöruleikinn sé allt annar og sammála lokastefngunni hjá þér
Óðinn Þórisson, 3.12.2012 kl. 19:01
Ég er búinn að starfa á Landspítalanum síðan 2003. Ég var skítablankur þá. Ég er skítablankur nú.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 3.12.2012 kl. 19:40
H.T Bjarnason - það verður einfaldlega að kippa þessu í lag - vinstri - velferðarstjórn - það fer að verða síðasti séns fyrir ríkisstjórnina að standa undir nafni og hætta að benda á einhverja aðra.
Óðinn Þórisson, 3.12.2012 kl. 19:45
Af hverju er bankakerfið að blómstra þegar heilbriggðiskerfið er að grotna niður hvort kerfið er mikilvægara og manneskulegra? Sjáfstæðismenn eru ekki bjargvættirnir það er og verður fólkið í landinu sem fær nóg af þessu flokkselítupakki sem ekki hugsar um neitt annað en að viðhalda sér og sýnum!
Sigurður Haraldsson, 4.12.2012 kl. 00:10
Ólína Þorvarðardóttir og vinkonur hennar fagna þessu án efa. Núna geta þær fyllt í stöðurnar með hómópötum.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 4.12.2012 kl. 00:42
Sigurður - þessi ríkisstjórn hefur alltaf sett kröfuhafa bankanna í forgang framyfir hagsmuni þjóðarinnar - þetta vita allir.
Það er ákveðið tækifæri fyrir ný framboð - en með þvi að koma fram með svona mörg framboð samstöðu, bjarta, dögun, pírata eru þessi framboð að dæma sig til áhrigaleysis og flest framboðin munu ekki ná inni mannni - þó björt sem líklegastur
Óðinn Þórisson, 4.12.2012 kl. 15:45
Ingibjörg Ax - hlustaði á Ólínu í gær í kastjósi - hún vissi ekkert hvað hún var að tala um enda eru engar vísindalegar rannsóknir sem liggja að baki þessu og fólk sem starfar við þetta algjölega ófaglært í velfðarmálum.
Óðinn Þórisson, 4.12.2012 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.