4.12.2012 | 15:42
Eru stjórnarþingmenn ekki að sinna starfi sínu ?
Eins og komið hefur fram hefur EKKERT samkomulag náðst um lok 2 umræðu - það er krafa sem þjóðin gerir til sinna kjörnu fulltrúa að tjá sig um mikilvæg mál eins og fjárlagafrumvarpið er - stjórnarþingmenn verða eiga það við sjálfa sig að nenna ekki að ræða um málið og það er háalarlegt mál að stjórnarþingmenn reyni að hindra lýðræðilega umræðu.- það er spurning hvort ekki eigi að draga af launum þeirra stjórnarþingmanna sem sinna ekki starfi sínu.
![]() |
Gert ráð fyrir kvöldfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 899601
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.