Dögunn sækir sitt fylgi til VG og SF

Ísland lenti í alþjóðlegu fjármálahruni í okt 2008, mikil reiði greip um sig og í því verkefni sem þá var framundan þá molnaði Samfylkingin niður - við tók minnihlutastjórn vinstri - manna - alþingskosningar voru í apríl 2009 og Bhr " afl fólksins " fékk í þeim kosningum 4 þingmenn - nánast daginn eftir þær sprakk Bhr - 3 þingmenn stofnuðu Hreyf. og einn fór í VG - Hreyf. hækjuflokkur ríkisstjórnarinnar mun eðilega ekki bjóða fram í næstu kosningum - Þráinn ætlar að hætta - Þór og Margrét T. Dögun og Birgitta í Pítrata. ´

Það fylgi sem Dögun mun fá mun flokkurinn fyrst og fremst taka frá vinstri flokknum VG og SF enda er Dögun bara enn einn vinstri - flokkur.
 


mbl.is Kjördæmafélag stofnað í NA-kjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Sæll Óðinn.

Það gilda engin eignarréttarákvæði um fylgi kjósenda við ákveðna stjórnmálaflokka. Dögun mun því, strangt til tekið, ekki taka fylgi frá öðrum flokkum.

En fyrst þú ert að velta vöngum yfir staðsetningu Dögunar á hinum gamalkunna x-ás (vinstri/hægri), þá held ég að hún lendi ekki fjarri miðjunni. Öðru máli gegnir um y-ásinn (róttækni/íhaldssemi) þar sem að Dögun er breytingaafl, sbr. eindreginn stuðning við nýja stjórnarskrá, breytingar á fiskveiðistjórnun og fl.

Sigurður Hrellir, 9.12.2012 kl. 17:15

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - fylgistap blasir við báðum stjórnarflokkunum í næstu kosngnum - vg mun þó fara mun verr út úr þeim vegna esb - svikanna.
Dögun er að koma inn í ákveðið tómarúm sem er að myndast á vintri væng stjórnmálanna vegna þess að vinstri - stjórnin hefur einfaldlega brugðist.


Sjálfstæðisflokkurinn vill breytingar á bæði stj.skrá og fisksveiðist. en er ekki til í að taka þátt í árás ríkisstjórnarinnar á sjávarútveginn eða kollsteyða stjórnarskránni.

Óðinn Þórisson, 9.12.2012 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband