Jóhanna skilur eftir sig sviðna jörð

Verk JóhönnuDjúpstæð pólitísk og málefnag kreppa er í landinu - á þessu ástandi bera gömlu alþýðubandalagsflokkarnir Samfylkingin og VG alla ábyrgð.
Því miður blasir sú staðreynd við að ríkisstjórnin hefur að öllu leyti brugðist með þeim afleiðingum ASÍ og SA bera ekkert traust til ríkisstjórnarinnar lengur.
Það ber vott um mikla afneitun á eigin getuleysi að Jóhanna Sigurðardóttir skili ekki inn sínu umboði - henni hefur tekist það ótrúlega að fá allar stéttir landsins á móti sér - hversvenga valdi Jóhanna þessa leið að efna til átaka við allt og alla og reyna aldrei að ná breiðri sátt um þó ekki væri nema um einhver grundavallarmál.
mbl.is Eldar loga milli ASÍ og ríkisstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er óskiljanlegt niðurrif á öllu samfélaginu og það er mjög alvaralegt, undirstrika mjög alvaralegt ef að sú hugsun er að ráða för hjá Jóhönnu að Sjálfstæði þolir hún ekki og það skuli aldrei aftur fá að vera hér ef að hún ræður...

Þetta eru stór og mikil orð sem fela mikið í sér...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.12.2012 kl. 11:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það er einfaldlega grafalvarleg staða komin upp á íslandi eftir yfirlýsingu ASÍ.

Óðinn Þórisson, 15.12.2012 kl. 12:56

3 Smámynd: Ellert Júlíusson

Það ber enginn traust til ASÍ frekar en stjórnarinnar.

Það þarf að taka til á báðum stöðum, nýtt fólk sem ekki ber djúpstætt barnalegt hatur sín á milli þarf að taka við taumunum.

Sama á við um sjálfstæðisflokkinn og framsókn. Þessar samkundur eru svo mjölétnar að það er nánast grátlegt að horfa á mjálmið í þeim þegar allir barma sér yfir að hafa ekki lengur frjálsar hendur til að arðræna "almúgann".

Ellert Júlíusson, 15.12.2012 kl. 13:07

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ellert - þegar ríkisstjórn og ASÍ saka hvort annað um svik og lygar er ljóst að mikið er að en það er þó þannig að þegar tveir deila þá bera báðir aðildar ákveðna ábyrð þó í þessu tilviki sé augljóst hvor ber meiri ábyrð.
Þetta er minnihlutastjórn sem hefur aðeins um 30 % fylgi og það er einfaldlega komið að leiðarlokum hjá þessari vanhæfu og getulausu vinstri ríkisstjórn

Óðinn Þórisson, 15.12.2012 kl. 14:58

5 Smámynd: Ellert Júlíusson

Staðan er grafalvarleg, því verður ekki neitað.

Ellert Júlíusson, 15.12.2012 kl. 17:31

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ellert - við erum þó sammála um það.

Óðinn Þórisson, 16.12.2012 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 888605

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband