18.12.2012 | 16:13
Síðasti séns fyrir VG
Það er alveg klárt að þetta er síðasti séns VG til að stoppa esb - aðlögunina, standa við stefnu flokksins og standa við það sem flokkurinn lofaði kjósendurm sínum.
Ef VG tekur ekki boltann - núna og setur málið í lýðræðislegt ferli er VG endanlega búinn að missa allan sinn trúverðugleika og forysta flokksins hengir þá endanlega stimpilinn á flokkinn - VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekkki máli.
Ef VG tekur ekki boltann - núna og setur málið í lýðræðislegt ferli er VG endanlega búinn að missa allan sinn trúverðugleika og forysta flokksins hengir þá endanlega stimpilinn á flokkinn - VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekkki máli.
![]() |
Þjóðin geti kosið um ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.