20.12.2012 | 15:30
Ný ríkisstjórn - Ný framtíð
Það sem er jákvætt eru að þetta eru síðustu fjárlög vanhæfu og getulausu vinstri - stjórnarinnar - ríkisstjórnin er löngu fallin bæði hugmyndafræðilega og getulega - en með hækjuflokkunum Bjartri Framtíð og Hreyf. þá lifir hún í öndunarvél.
Gjá hefur myndast milli ríkisstjórnarinnar og ASI - ASI mun ekki eiga frekari samskipti við ríkisstjórnina og forseti ASI hefur sagt sig úr Samfylkunngi.
Næstu kosningar munu snúast um hvort fólk vill borga háa skatta, upplausn á LSH, gjá milli ríkisstjórnar og ASI, atvinnufrost, forrræðishyggju, miðstýringu o.s.frv eða
Lækka skatta á fólk og fyrirstæki sem mun bæta hag heimilanna og fyritækjanna - fara i framkvæmdir - auka ráðstöfunartekjur fólks - vinna með ASI, SA, SI, Íþróttasambandinu, að hér fái kraftur einstaklingsins með ábyrð að njóta sín -
Vinstri - stjórnin hefur að öllu leyti mistekist - Steingrímur ætti að segja af sér afglöp hans í starfi er öllum kunn.
![]() |
Fjárlagafrumvarpið samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 291
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.