21.12.2012 | 17:47
Tækifærið er í apríl
"Eftir þriggja ára samráð með aðilum í sjávarútvegi , launþegahreyfingunni og öðrum þeim sem að greininni koma"
Samráð og sátt hefur aldrei verið nema í orði en lítið um efndir - það er a.m.k niðurstaða ASÍ - væri ekki nær að ríkisstjórnin færi að vinna með en ekki móti atvinnulífinu.
Tækifæri þjóðarinnar til að hafna vinnubrögðum stjórnarflokkana er í apríl - ég skora í þjóðina að nýta það tækifæri.
Samráð og sátt hefur aldrei verið nema í orði en lítið um efndir - það er a.m.k niðurstaða ASÍ - væri ekki nær að ríkisstjórnin færi að vinna með en ekki móti atvinnulífinu.
Tækifæri þjóðarinnar til að hafna vinnubrögðum stjórnarflokkana er í apríl - ég skora í þjóðina að nýta það tækifæri.
![]() |
Nú er tækifærið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG...Samfó.
ÞETTA ER BÚIÐ HJÁ YKKUR !
Burtu með þessa stjórn.
Birgir Örn Guðjónsson, 21.12.2012 kl. 19:32
Birgir Örn - 2 stjórnarfrumvörp féllu í gær - Björt Framtíð heldur lífi í henni - hversvegna ?
Óðinn Þórisson, 22.12.2012 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.