22.12.2012 | 09:29
Spá fyrir 2013, Lof og last og Áramótaheitið Mitt.
Spá fyrir árið 2013:
Ísland verður aðili að ESB eftir að þjóðin samþykkir samning með naumum meirihluta
Alþingsiskosningar:
Sjálfstæðisflokkurinn 30 % EN verður að öllum líkindum utan ríkissstjórnar
Næsti vararformaður Sjálfstæðisflokksins
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Næssti formaður Samfylkingarinnar:
Guðbjartur Hannesson
Næsti varaformaður Samfylkingarinnar
Sigíður Ingibjörg Ingadóttir
Lof - þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur staðið sig að mínu mati mjög vel
Last - Jóhanna Sigurðuardóttir hafði tækifæri til að láta gott af sér leiða en gerði það ekki - féll í að stjórna með hatur og heift í garð Sjálfstæðisflokksins og ólýðræðislegum vinnubrögðum og hefur tekist að fá ASI, SA o.fl á móti sér.
Áramótaheitið mitt. Hætta að Blogga.
Jólakveðja.
Þingmenn komnir í jólafrí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg get nu ekki ad thvi gert ad mer finnst thu heldur svartsynn a framtid baedi Sjalfstaedisfokksins og thjodarinnar.Gudanabaenum haltu afram ad blogga.
Júlíus Guðni Antonsson, 22.12.2012 kl. 23:09
Júlíus - vona að ég hafi rangt fyrir mér varðandi fylgi við Sjálfstæðisflokkinn og að hann verði aðili að næstu ríkisstjórn
Flokkseigendafélagið í Samfylkingunni mun tryggja Guðbjarti Formannsstólinn.
Óðinn Þórisson, 23.12.2012 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.