Spá fyrir 2013, Lof og last og Áramótaheitið Mitt.

Spá fyrir árið 2013:
Ísland verður aðili að ESB eftir að þjóðin samþykkir samning með naumum meirihluta
Alþingsiskosningar:
Sjálfstæðisflokkurinn 30 % EN verður að öllum líkindum utan ríkissstjórnar
Næsti vararformaður Sjálfstæðisflokksins
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Næssti formaður Samfylkingarinnar:
Guðbjartur Hannesson
Næsti varaformaður Samfylkingarinnar
Sigíður Ingibjörg Ingadóttir

Lof - þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur staðið sig að mínu mati mjög vel

Last - Jóhanna Sigurðuardóttir hafði tækifæri til að láta gott af sér leiða en gerði það ekki - féll í að stjórna með hatur og heift í garð Sjálfstæðisflokksins og ólýðræðislegum vinnubrögðum og hefur tekist að fá ASI, SA o.fl á móti sér.

Áramótaheitið mitt. Hætta að Blogga.

Jólakveðja.


mbl.is Þingmenn komnir í jólafrí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Guðni Antonsson

Eg get nu ekki ad thvi gert ad mer finnst thu heldur svartsynn a framtid baedi Sjalfstaedisfokksins og thjodarinnar.Gudanabaenum haltu afram ad blogga.

Júlíus Guðni Antonsson, 22.12.2012 kl. 23:09

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Júlíus - vona að ég hafi rangt fyrir mér varðandi fylgi við Sjálfstæðisflokkinn og að hann verði aðili að næstu ríkisstjórn

Flokkseigendafélagið í Samfylkingunni mun tryggja Guðbjarti Formannsstólinn.

Óðinn Þórisson, 23.12.2012 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband