22.12.2012 | 19:36
Minnihlutastjórn - Staðfest
Ef það var einhver sem var í vafa um það að ríkisstjórnin er í raun minnihlutastjórn þá eftir gærdaginn hefur allur vafi á því verið tekinn af - tapaði 3 atkvæðagreðslum.
Björt Framtíð sýndi það í gær eins og með ferðaþjónustuskattinn að hann hefur algjört úrslitavald varðandi hvaða mál fara í gegn.
Ríkisstjórnin hefur farið frá því að vera með öflugan meirihluta í það að vera minnihlutastjórn og í raun og veru væri eðlilegt að Jóhanna myndi gefa þjóðinni í jólagjöf að skila inn umboði sínu til hennar.
Veikir framkvæmd barnalaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála Óðinn.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.12.2012 kl. 20:31
Takk fyrir innlitið Ingibjörg
Óðinn Þórisson, 23.12.2012 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.