28.12.2012 | 21:18
Flottur sigur - ENGIN aðkoma Jóhönnustjórnarinnar - Rúv til skammar
Eina aðkoma Jóhönnustjórnarinnar að íþróttamálum síðan hún tók við 1.feb 2009 er að mæta á tillidögum eftir að íslenskir íþróttamenn hafa staðið sig vel á erlendri grundu - ekki verður hægt að saka ríkisstjórnina um að standa vel fjárhagslega að styðja við bakið á íþróttamálum enda kannsi óeðlilegt að búast við því þetta eru jú vg og sf.
En að leikinum - frábær sigur, Aron Kristjánsson greynilega að gera góða hluti - breikka hópinn EN aðkoma Rúv eins og vant er til háborinnar skammar - sýna viðtal við Aron meðan þjóðsöngur Túnis var spilaður og klippa svo nánast á leikinn í lok þó með 1.mín viðtali við AK - allar íþróttir á Stöð 2.
Auðveldur sigur Íslands á Túnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.