14.1.2013 | 14:08
Steingrímur KNÉSETUR Samfylkinguna
Hver hefði trúað því að Samfylkingin sem hefur haft eitt stefnumál ESB - að flokkurinn myndi gefast upp á því til að halda ónýtu stjórnarsamstarfi gangandi - Steingrími hefur tekist að beygja Samfylkinguna hinn eina sanna ESB - trúarbragðaflokk til að að frysta esb - viðræðurnar.
Formannsframbjóðendur Samfylkingarinnar þeir Árni Páll og Guðbjartur sem hafa sagt að enginn afsáttur verði gefinn á ESB - málinu eru nú einfaldlega ótrúverðugir og ekkert á bak við þeirra orð.
Össur hlítur að segja af sér - þvílíkt pólitísk áfall fyrir hann.
Viðurkennt að málið sé í ógöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn.
Nei þetta er ekki svona gott.
Þetta er nefnilega aðeins ein sýndarmennskan enn. Svona lævís og lúmskur millileikur. Það er akkúrat enginn breyting á þessu. Unnið er að ESB aðlögunin áfram á fullri ferð. Það er aðeins verið að tala um að opna ekki erfiðustu kaflana um sjávarútveg og landbúnaðarmál Af því að ESB sjálft hefur verið ófánlegt til þess fram að þessu og þeir hafa sagt að ekki verði hægt að skoða þau mál fyrr en í lok þessa ár.
Þetta er ein lygin og sýndarmennskan enn, nú gerð til þess að sýnast fyrir VG.
Fólk sér í gegnum þetta rugl !
Gunnlaugur I., 14.1.2013 kl. 15:33
Gunnlaugur I - sýndarmennska kann að vera a.m.k lítur þetta mjög illa út fyrir frambjóðendur flokksins til formanns sem hafa ekki skafið af yfirllýsingunum um að enginn afsláttur verður gerður af esb - málinu - meina þessir menn ekkert það sem þeir eru að segja ?
Ef þjóðin vill koma að málinu þá er enginn annar valkostur en Sjálfstæðisflokkurinn - formaður flokksins hefur sagt að ef flokkurinn komist í ríkisstjórn þá er það fyrsta mál á dagskrá að loka fyrir viðræðurnar þar til þjóðin hefur fengið að segja sína skoðun
Það er einfaldlega orðið of seint fyrir VG að gera eitthvað varðandi ESB - þeirra bíður minna þingflokksherbergi.
Óðinn Þórisson, 14.1.2013 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.