15.1.2013 | 11:36
Samfylkingin ótrúverðugur flokkur
Eftir uppgjör Samfylkingarinnar varðandi sitt stærsta og sumir segja hennar eina mál ESB er alveg ljóst að flokkurinn fer verulega laskaður inn í næstu kosningar - yfirlýsingar forystumanna flokksins um að kosið yrði um saming fyrir lok kjörtímabilsins eru nú að engu orðnar.
ESB - málið verður eitt af stærstu kosningamálum í næstu kosninga - það er vandséð að sjá þetta mál haldi áfram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagrelsu um hvort þjóðin vilji halda þessu ferlinu áfram.
Eins og staðan er í dag er ESB - umsóknin búið spil.
ESB - málið verður eitt af stærstu kosningamálum í næstu kosninga - það er vandséð að sjá þetta mál haldi áfram nema að undangenginni þjóðaratkvæðagrelsu um hvort þjóðin vilji halda þessu ferlinu áfram.
Eins og staðan er í dag er ESB - umsóknin búið spil.
![]() |
VG spáði aldrei hraðferð í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi hefur þú rétt fyrir þér með umsóknina að hún sé búið spil. Ég vona það heitt og innilega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2013 kl. 12:20
Ásthildur - þessari umsókn verður ekki haldið áfram án þjóðaratkvæðagreislu - það er alveg ljóst.
Óðinn Þórisson, 15.1.2013 kl. 12:38
Sennilega hefur þú rétt fyrir þér Óðinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2013 kl. 12:41
Kominn tími á að þjóðin komi að málinu
Óðinn Þórisson, 15.1.2013 kl. 14:35
Nákvæmlega að gleymdist nefnilega að spyrja hana áður en ætt var út í fenið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.1.2013 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.