19.1.2013 | 09:09
Árni Páll eða Guðbjartur
Þessi kosning snýst um það hvert flokkurinn vill fara í framtíðinni - vill hann halda áfram á þeirri braut sem Jóhanna hefur markað sem vinstri - sósíalistaflokkur, flokkur stöðnunar og hafta, vinna gegn atvinnulífinu eða hverfa aftur til uppruna flokksins.
Guðbjartur er frambjóðandi Jóhönnu og annarra afturhaldsafla í flokknum en Árni Páll frjálslyndra jafnaðarmanna
![]() |
Fleiri segjast styðja Árna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 205
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 672
- Frá upphafi: 904859
Annað
- Innlit í dag: 158
- Innlit sl. viku: 531
- Gestir í dag: 151
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg sama hver er formaður í samfylkingunni.Samfylkingin verður alltaf flokkur trúða með aðeins eitt markmið.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 19.1.2013 kl. 12:56
Marteinn - það mun taka tíma að endurreisa flokkinn ef það er þá hægt eftir 4 ára formannstíð Jóhönnu.
Þetta eru þeir skástu - segir meira en mörg orð um þá vondu stöðu sem flokkurinn er í.
Óðinn Þórisson, 19.1.2013 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.