19.1.2013 | 14:35
Frambjóðendur SF ekki í góðri stöðu
Ekki öfunda ég frambjóðendur samfylkingarinnar að fara inn í kosningabaráttuna að tala um esb, lsh eða atvinnulífið.
ESB - flokkurinn sýndi það á mán að flokkurinn tekur völd fram yfir málefni - hægja á sínu aðalmáli
LSH - eftir skelfilega ákvörðun Guðbjarts um að hækka laun eins manns hafa fimmtungur hjúkrunarfræinga við spítlann sagt upp og hætta 1.mars
Atvinnulífð - bæði ASI og SA hafa sagst ekki hafa frekari samskipti við ríkisstjón undir forystu JS.
Svo er það höfuðandstæðingur flokksins sem var jú " vondi " flokkur en allt bendir samt til þess að það verði Litla Samfylkinign sem mun hrifsta eitthvað fylgi frá flokknum m.a vegna ESB - málsins.
Oddný leiðir í Suðurkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Best væri fyrir XS að slíta samstarfi við VG sem fyrst. Og þá vegna atvinnumála.
Sleggjan og Hvellurinn, 19.1.2013 kl. 19:32
S&H - vg hefur aldrei og mun aldrei hafa áhuga eða getu til að vinna með atvinnulífinu - það myndi klárlega styrkja x-s að slíta þessu.
Óðinn Þórisson, 19.1.2013 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.