20.1.2013 | 13:30
Samfylkingin áfram vinstri - sósíalistaflokkur
Sigríður Ingibjörg, Oddný Harðard. og nú Dagur - JóhönnuFólk - hafa nu öll lýst yfir stuðningi við Guðbjart Hannesson - þetta er fólk sem vill að flokkurinn verði áfram vinstri - sósíalistaflokkur eins og hann hefur verið undir forystu núverandi formanns - gera má ráð fyrir því að Ólína og Katrín Júl. sem fékk sitt pólitíska uppeldi í gamla alþýðubandalaginu muni einnig styðja Guðbjart.
Í morgun á Sprengisandi kom í ljós sú minnimáttarkennd sem Guðbjartur ber í garð Sjálfstæðisflokksins og að hann hyggst halda áfram á þeirri braut sem Jóhanna hefur markað gagnvart Sjálfstæðisfólki - það þekkja allir það viðhorf.
Samfylkignin hefur færst frá því að vera jafnarðamannaflokkur yfir í að vera í dag vinstri - sósialistaflokur sem vill fyrst og fremst hakka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki - notar orð eins og umhveris&náttúrurvermd til að koma í veg fyrir og banna.
Dagur styður Guðbjart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.