21.1.2013 | 18:19
Breið sátt um að slíta ESB - aðildarviðræðum
Það þarf að nást breið sátt milli allra stjórnmálaflokka á alþingi og þeirra flokka sem bjóða fram í næstu kosningum um að slíta aðildarviðrlæðum við ESB og þær ekki hafnar aftur nema að þjóðin gefi sitt samþykki fyrir því.
Stjórnmálaflokkar eiga að lúta vilja þjóðarinnar í þessu máli.
Umsóknarríki ESB funduðu í Dublin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Meginumræðuefni fundarins var hvernig efla má lýðræði á vettvangi Evrópusamvinnunnar. Rætt var um leiðir til að auka lögmæti og ábyrgð stofnana sambandsins
Hmmm... Það mætti halda að þarna skorti allt þrennt: lýðræði, lögmæti og ábyrgð.
Guðmundur Ásgeirsson, 22.1.2013 kl. 02:28
Guðmundur - það alger misskilningur hjá fólki að halda það að esb sé lýðræislegt samband - ekkert gæri verið fjarri því- þetta er miðstýrt ríkjasamband þar sem þjóðir innan esb lúta lögum og reglum þess.
Óðinn Þórisson, 22.1.2013 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.