25.1.2013 | 17:47
EKKI hægt að treysta VG
VG er í dag flokkur rúinn trausti og trúverðugleika - flokkur sem hefur að öllu leyti sett til hliðar sínar hugsjónir og stefnu fyrir völd er ekki treystandi - VG er öfgvinstriflokkur og svo talað sé skýrt hreinræktar kommúnistaflokkur - þar sem forræiðshyggja, boð, bönn, miðsýring eru aðalsmerki flokksins - flokkur sem boðar vald til fólksins en vill ekkert annað en vald yfir fólki - gömlu sóvétleiðtogarnir væru ekki ósáttir við VG.
Það vita allir hver stjórnar VG - þeir sem hafa ekki sömu skoðun og leiðtoginn - þeir eru ekki þar lengur - það er bara þannig.
Aukaályktun VG um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:05 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn; jafnan !
Og ekki; frjálshyggju Kapítalistunum heldur, síðuhafi góður.
Ertu ekki aðeins; að flýta þér Óðinn minn, með því að gleyma þeim þætti, í fyrirsögn þinni ?
Það er; Hernaðarhyggja Falangismans - sem miskunnarleysi gagnvart svokölluðu lýðræði, sem okkur vantar helzt, ágæti drengur.
Svo; fram komi, að nokkru.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 18:06
Óskar Helgi - þannig að það komi fram að ég breytti fyrirsögninni í stað kommúnista í vg - reyndar sama hlið á sama pening.
Það er alveg ljóst þá voru ekki nógu góð lög og reglum um fjármálafyrirtæki hér fyrir hrun - eftiliststofnair brugðust - það er alveg klárt mál.
EN ég mun alltaf tala gegn þeirri hugmyndafræði sem VG stendur fyrir - hún á enga samleið með lýðræðisríki
Óðinn Þórisson, 25.1.2013 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.