Trúverðugleiki Steingríms og VG ENGINN

Allar forsendur og þær grunnstoðir sem VG var stofnaður um er nú brostnar - flokkurinn hefur á þessu kjörtímabili orðið alvarlega afvegaleiddur í stefnumálum og hugsjónum sínum.

Samstarfið við Samfylkinguna hefur verið flokknum gríðalegt dýrt - of langt mál er að fara yfir þá fjölmörgu sem sagt hafa skilið við flokkinn.

Flokkurinn er í dag í algerri tilvistarkreppu og margt bendir til þess að flokkurinn muni koma verulega laskaður út úr kosningunum.

Afstaða formanns flokksins til ESB - að vera fyrir kosngar alfarið á móti ESB - vera einn af stofnendum Heimssýnar - eftir kosngar hlynntur ESB - umsókn Samfylkingarinnar og vildi ekki þjóiðn kæmi að málinu - nú vill 199 atkvæða maðurinn að þjóðin fái að koma að því hvort haldið verið áfram ESB - umsókinina.

Ég fagna því að hann vilji ekki starfa með Sjálfstæðisflokknum eftir kosingar - ekki hef ég nokkurn áhuga á því að Sjálfstæðisflokkurnn fari í samstarf við vinstri - sósíalistaflokk sem boðar höft og bönn. Stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins við VG kemur einfaldlega ekki til greyna því eftir kosnignar verður að fara í uppbyggingu atvinnulífins sem munn leiða til öflug velferðakerfis.
mbl.is VG álykta í lok flokksráðsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Miðað við fyrri ályktanir og framkvæmd þeirra.....

Þá er þetta allt innantómt þaður og lygi.

Birgir Örn Guðjónsson, 26.1.2013 kl. 13:58

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Óðinn segðu og ef VG heldur virkilega að einhverjir eigi eftir að trúa einhverjum loforðum sem frá þeim koma í komandi kosningum eru VG í verri málum en ég hélt...

En það er svo sannarlega rétt að það hljómar hærra í tómri tunni en tunnu með einhverju innihaldi í....

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.1.2013 kl. 14:12

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - þetta er ótrúleg veruleikafyrring hjá þeim að halda að þeir geti selt kjósendum aftur að þeir séu á móti ESB.

Það er mjög sérsakt að formaður flokks sem mælist rétt yfir 5 % og í útrýmingarhættu sé að útiloka flokk sem hefur mælst stærstur í öllum könnunum undanfarin ár.

Óðinn Þórisson, 26.1.2013 kl. 14:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - vg var að álykta um að vera á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu og sama tíma undirritar formaður flokksins leyfi til olíuleytar þar - þvílkur tvískyningur.

Það virðist lítið vera að marka ályktanir VG.

Óðinn Þórisson, 26.1.2013 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband