26.1.2013 | 13:46
Trúverðugleiki Steingríms og VG ENGINN
Allar forsendur og þær grunnstoðir sem VG var stofnaður um er nú brostnar - flokkurinn hefur á þessu kjörtímabili orðið alvarlega afvegaleiddur í stefnumálum og hugsjónum sínum.
Samstarfið við Samfylkinguna hefur verið flokknum gríðalegt dýrt - of langt mál er að fara yfir þá fjölmörgu sem sagt hafa skilið við flokkinn.
Flokkurinn er í dag í algerri tilvistarkreppu og margt bendir til þess að flokkurinn muni koma verulega laskaður út úr kosningunum.
Afstaða formanns flokksins til ESB - að vera fyrir kosngar alfarið á móti ESB - vera einn af stofnendum Heimssýnar - eftir kosngar hlynntur ESB - umsókn Samfylkingarinnar og vildi ekki þjóiðn kæmi að málinu - nú vill 199 atkvæða maðurinn að þjóðin fái að koma að því hvort haldið verið áfram ESB - umsókinina.
Ég fagna því að hann vilji ekki starfa með Sjálfstæðisflokknum eftir kosingar - ekki hef ég nokkurn áhuga á því að Sjálfstæðisflokkurnn fari í samstarf við vinstri - sósíalistaflokk sem boðar höft og bönn. Stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins við VG kemur einfaldlega ekki til greyna því eftir kosnignar verður að fara í uppbyggingu atvinnulífins sem munn leiða til öflug velferðakerfis.
Samstarfið við Samfylkinguna hefur verið flokknum gríðalegt dýrt - of langt mál er að fara yfir þá fjölmörgu sem sagt hafa skilið við flokkinn.
Flokkurinn er í dag í algerri tilvistarkreppu og margt bendir til þess að flokkurinn muni koma verulega laskaður út úr kosningunum.
Afstaða formanns flokksins til ESB - að vera fyrir kosngar alfarið á móti ESB - vera einn af stofnendum Heimssýnar - eftir kosngar hlynntur ESB - umsókn Samfylkingarinnar og vildi ekki þjóiðn kæmi að málinu - nú vill 199 atkvæða maðurinn að þjóðin fái að koma að því hvort haldið verið áfram ESB - umsókinina.
Ég fagna því að hann vilji ekki starfa með Sjálfstæðisflokknum eftir kosingar - ekki hef ég nokkurn áhuga á því að Sjálfstæðisflokkurnn fari í samstarf við vinstri - sósíalistaflokk sem boðar höft og bönn. Stjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins við VG kemur einfaldlega ekki til greyna því eftir kosnignar verður að fara í uppbyggingu atvinnulífins sem munn leiða til öflug velferðakerfis.
VG álykta í lok flokksráðsfundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við fyrri ályktanir og framkvæmd þeirra.....
Þá er þetta allt innantómt þaður og lygi.
Birgir Örn Guðjónsson, 26.1.2013 kl. 13:58
Já Óðinn segðu og ef VG heldur virkilega að einhverjir eigi eftir að trúa einhverjum loforðum sem frá þeim koma í komandi kosningum eru VG í verri málum en ég hélt...
En það er svo sannarlega rétt að það hljómar hærra í tómri tunni en tunnu með einhverju innihaldi í....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.1.2013 kl. 14:12
Ingibjörg Guðrún - þetta er ótrúleg veruleikafyrring hjá þeim að halda að þeir geti selt kjósendum aftur að þeir séu á móti ESB.
Það er mjög sérsakt að formaður flokks sem mælist rétt yfir 5 % og í útrýmingarhættu sé að útiloka flokk sem hefur mælst stærstur í öllum könnunum undanfarin ár.
Óðinn Þórisson, 26.1.2013 kl. 14:20
Birgir Örn - vg var að álykta um að vera á móti olíuvinnslu á Drekasvæðinu og sama tíma undirritar formaður flokksins leyfi til olíuleytar þar - þvílkur tvískyningur.
Það virðist lítið vera að marka ályktanir VG.
Óðinn Þórisson, 26.1.2013 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.